Grínleikarar eru vanmetnir hreinlega.Þessu er ég sammála en ég vanmet þá svo sannarlega ekki. Málið er bara að hann hefði getað staðið sig betur, öskur hlaup og yfirdrifinn leikur getur einungis verið fyndinn í smá stund. Ef þú villt sjá virkilega góðann gamanleik þá bendi ég á Peter Sellers, Russel Brand, Rowan Atkinson og Steve Carrel. Grínleikur er alls ekki neitt ómerkilegari en drama, reyndar er hann ennþá merkilegri og krefst mun meiri æfingar og hæfileika ef gera á hann vel.