Í tilefni af keppninni sem nú stendur yfir langar að mig að skella hingað inn rosa flottum psychadelic poster eftir einn af helstu forsprökkum stefnunnar, Stanley Mouse. Ég er alveg einstaklega hrifinn af þessum frjálsu, flæðandi línum sem einkenna art nouveau og psychadelic tímabilin. Mæli með að áhugasamir kynni sér þessar stefnur, þær eru gríðarlega fallegar.