Ég hætti í skóla, reyndar eftir að hafa tekið stúdentspróf og með annað í burðarliðnum, en hvað um það. Hætti vegna þess að ég var þunglyndur og nennti þessu ekki, sá ekki tilganginn. Það var bara fínt, ég var með vinnu sem ég hataði þegar ég hætti, hætti í henni og fékk mér nýja. Það gekk strax eftir, en reyndar var þetta árið 2007. Ég er algjörlega á móti þessu menntasnobbi sem í æ ríkari mæli grefur um sig í samfélaginu. Hvaða rugl er það að maður þurfi mastersgráðu til að gera nánast...