Í stærðfræði hefur punktur enga lengd né breidd, lína hefur enga breidd en er endalaus að lengd, geisli er lína sem hefur byrjunarpunkt en heldur svo endalaust áfram á meðan strik er lína afmörkuð beggja megin. Flötur er svo endalaus tvívíð breiða ef mig minnir rétt. Þetta er samt stærðfræði, ekki heimspeki.