Nei, ég er ekki að grínast. Afhverju ætti ég að vera að því? Menntaðra samfélag er auðvitað ekki nema af hinu góða, en þegar fólk menntar sig án þess að sjá neinn tilgang í því nema hærri laun held ég að það geri lítið fyrir menntasamfélagið sjálft. Afhverju þarf hvert einasta mannsbarn að þræla sér í gegn um framhaldsskóla-, bachelors- og mastersnám bara til að geta fengið mannsæmandi vinnu? Mér finnst það skjóta skökku við, og hef efasemdir um gagn slíks. Þar að auki er ég er hjartanlega...