Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Aldur

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þrettán, þröng og þrifaleg?

Re: Hafið þið heyrt um líkberann sem var í pissuspreng?

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Með ídýfu og beikoni.

Re: Frítt flug fyrir 18 des

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Segi það með þér, ég er farinn.

Re: Frítt flug fyrir 18 des

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
sry team :/ En já, vatnið er oft vanmetið. Samt gott að fá sér vín líka, ef það væri ekki svona fokdýrt :P

Re: Frítt flug fyrir 18 des

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
1520 kall, vel þess virði. Vel útilátið og fáránlega gott. Fáðu þér bara vatn með, það er ókeypis og bragðið fær að njóta sín betur. …nú er ég orðinn svangur :/

Re: Frítt flug fyrir 18 des

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Fór þangað í sumar og fékk mér kjúklingasalat og ég held að ég hafi fengið fullnægingu í alla bragðlaukana mína.

Re: Það er HÆGT að láta stækka á sér typpið!!!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Takk. Til gamans má samt geta að hægt er að stækka typpi með skurðaðgerð, en stækkunin er lítil og hefur í för með sér mikla hættu á að valda getuleysi. Meira um það hér

Re: Áramótaheit.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég er á móti áramótaheitum og ef ég myndi setja mér slíkt myndi ég ekki pósta því hingað.

Re: Frítt flug fyrir 18 des

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ilulissat á Grænlandi eða Þórshöfn í Færeyjum. Illulissat vegna þess að það þykir stórfenglega fallegur staður en Þórshöfn vegna þess hvað Færeyingar eiga að vera skemmtilegir.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ekki skrifaði ég þetta.

Re: hvar djammið þið?

í Djammið fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Öss, þá hef ég sennilega séð þig einhverntíman. Merkilegt.

Re: Hey!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Feitletraður undirstrikaður b hástafur í tilvitnunarboxi? Nei, ég myndi hallast að því að enginn hérna sé það.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
En þú ert ekki Guð. Hann fyrirgefur fólki eftir að það deyr og miskunnar sig yfir það með því að hleypa því inn í himnaríki. Paradís á jörðu lokaði hann fyrir löngu. …segir bókin.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Afhverju viltu meina það?

Re: Hey!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ýkt óheppinn

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Mátt það alveg þó ég myndi ekki gera það?

Re: Charles Manson

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hann er mikill karakter en alveg kolklikkaður.

Re: Massaðir skíthælar með 16 ára stelpum

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þetta eru auðveldar píkur sem þeir geta farið með eins og skít án þess að þær séu með kjaft, því þær dýrka þá og vöðvana þeirra. Það er líka algengt að yngri stelpum finnist töff að vera með eldri strákum. Og viðukennum það bara að sextán til sauján ára skinkur eru oft flottar. Príma beikon, vísindalega sannað. Og þar sem dópsalar eru nú sjaldnast eitthvað of mikið að pæla í siðferðinu er þeim líklega slétt sama um aldursmuninn svo lengi sem þeir fá að ríða.

Re: Hey!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Skal gera það þegar ég fæ nýju bangsana senda.

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vá, súrt. Vona bara að þessar aðstæður komi aldrei upp í mínu lífi.

Re: Once upon a time...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nei, hann var með bráðaofnæmi fyrir aftíhossíngum og lést því um kvöldið í yfirfullum fangaklefanum.

Re: Hey!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Oj. Skuldar mér nýja.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég þakka bara áhugaverðar samræður, margt gagnlegt sem þú bentir á sem ég mun taka til íhugunar :) …fínt samt að hætta, ég á að vera að læra fyrir próf :P

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Að kenna einhverju öðru um ástand Afríku en mönnum er bara bull.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er ekki ágætt að fá smá mótvægi samt við dónaskapinn og hrokann? Ég held upp á fjölbreytni mannnkynsins og skoðanir þess, og finnst mér sjaldan knúinn til að mótmæla fólki. Hins vegar reyni ég að ota kærleiknum að hverjum sem vill hlusta, því hann tel ég mikilvægari en nokkuð annað. Ef við bærum öll kærleik í brjósti fyrir hvert öðru myndu vandamál heimsins minnka stórkostlega. Hvort hann sprettur af trúrækni eða röksemdum er mér sama um. En ég hef hins vegar fátt á móti þínu sjónarmiði,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok