Ágætis pæling hjá kallinum. Concept list á það til að vera mjög skemmtileg, einnig allskyns innsetningar o.fl. í þeim dúr. Mér þykir samt hætta á því nú þegar hvað mest áhersla virðist vera á hugmyndina bak við verk listamanna, nú eða á ferlið bak við hvert verk, að handverkið og fagurfræðin geti gleymst. Er fagurfræði kennd við myndlistardeildina uppi í LHÍ? Það hefur nefnilega alltaf verið sá þáttur listar sem persónulega hefur heillað mig hvað mest, og ég hefði gaman af að heyra þína...