Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: japönsk anime og manga vika

í Anime og manga fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þess er vert að geta að allir viðburðirnir eru ókeypis nema sýningin á paprika, sem er haldin af RIFF. Eða það skildist mér allavega á bæklingnum sem ég fékk.

Re: lánstraust

í Anime og manga fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kjeppz bara kominn á kaf í Naruto?

Re: Þema Rokkstjörnur

í Myndlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
1024*768 er hæsta upplausn sem Hugi.is tekur við á myndakubba.

Re: Cowboy Bebop spurning

í Anime og manga fyrir 17 árum, 1 mánuði
Alltaf á japönsku, sub > du

Re: Ég elska paint <3

í Anime og manga fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fínt :)

Re: Katahane

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, þetta lítur vel út.

Re: Jay Leno kveður landsmenn

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Getur alveg horft á hann ólöglega ef þú ert eitthvað í ruglinu yfir þessu.

Re: HVENIR STÆKKAR MAÐUR STAFINA Í LÝSINGU Á TORRENT??????????????????

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
CAPS LOCK IS CRUISE CONTROL FOR COOL!!!!111oneonetwo

Re: Hringing?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hata hringingar, þannig að ég hef minn bara á silent með víbringi. Hinsvegar bilaði víbringurinn, þannig að ég neyðist til að fara með þetta drasl í viðgerð. Súrt dæmi.

Re: Finnst ykkur þið falleg?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jájá, ég er ágætur býst ég við.

Re: Bloody mess

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þessi útlensku með bitra bragðinu sem þú fannst heima hjá pabba Sigga? Það voru ekki frímerki :/

Re: Bloody mess

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nice

Re: Biblian

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Að afneita þróun á siðferði mannkynsins ekki bara kjánlegt, heldur einnig algjörlega á skjön við öll vísindaleg sjónarmið. Siðferðisþróun er vel hægt að sjá í allri þróun samfélagsins, sem og aragrúa mismunandi siðferðiskennda sem tíðkast um víða veröld. Og í sögu siðferðiskennar okkar, líkt og á flestum öðrum sviðum tilverunnar, hafa nokkrir einstaklingar breytt ríkjandi gildum með nýrri hugsun. Kenningar Newtons í eðlisfræði eru t.d. ekki jafn algildur sannleikur í nútímavísindum og þær...

Re: Hvað finnst þér um nútíma myndlist?

í Myndlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
haha, nei. Barafáranlegt hvernig þú skrifar, asnaæega kjánalegt! Það er auðvitað svo miklu flottara að skrifa svona.

Re: Hugarar í MH?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Og hvað með okkur sem erum búin með MH?

Re: Windows Live Messenger

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta live shit er ógeð. Ég nota bara gamla msn, og er sáttur við mitt.

Re: Lets just call her Nee-san!

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ö glomm O_o

Re: Hverjir

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekki í hinni klassísku merkingu.

Re: Hvað finnst þér um nútíma myndlist?

í Myndlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vá, asnalegt stöðin á þér er greinilega í ólagi. Það fyrirfinnst þvílík heimska, vanhugsun og tröllaskapur hérna, a.m.k. af og til, að ég eiginlega trúi ekki að þér finnist þetta vera það asnalegasta sem þú hefur lesið. Ef ég væri ekki svona þunnur myndi ég finna einhvern afskaplega dræman þráð, en ég bara nennin því ekki núna.

Re: Yotsubato

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
…Og hvað þá inn á þær allar O_o

Re: Myndir

í Húmor fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Wikipedia: Spore Official Page Spore gameplay video Þetta lítur allt skemmtilega út. Afskaplega skemmtilegt.

Re: Yotsubato

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég sá einhverntíman lista yfir alla *chans sem einhver gaur hafði safnað saman. Ég ákvað í grandvaraleysi mínu að fara inn á þær allar, og ég hef ekki verið samur síðan :/

Re: Yotsubato

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, mikið rétt. Annars er failchan nú ekki chanið mitt.

Re: Ocupational hazard

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég horfi bara á eitthvað annað í staðinn, þakka þér kærlega. Frussumsvei!

Re: Yotsubato

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Einnig þekkt sem 404 girl meðal ákveðinna parta internetsins. Annars líst mér vel á þetta manga, og að það komi frá Kiyohiko Azuma gerir það að verkum að ég held að ég verði bara hreinlega að lesa það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok