Já, internetið verður þreytt eftir smá tíma. Á 4chan geturðu verið nokkuð viss um að finna nóg að skoða, þó að ég persónulega hafi ekki gaman af móralnum þar. Hinum megin á skalanum er svo auðvitað wikipedia klassík, ég efast um að þú hafir lesið allt þar ;) Youtube er gríðarstórt, þar má oftast finna eitthvað áhugavert ef áhugi er fyrir því. Svo eru margar fleiri síður sem að streama þáttum og jafnvel bíómyndumm, þó að það sé nú reyndar ekki browse. Annars veit ég af nánast ómögulegu magni...