Ég er einmitt femínisti, og ég er karlmaður. Mér finnst konur eiga sömu réttindi og virðingu skilið og karlmenn. Allir ættu að vera metnir sem einstaklingar, óháð kyni, litarhætti og öllu því. Hinsvegar er það rétt að “harðlínumenn” innan femínistafélags Íslands hafa í gegnum tíðina komið með stefnumál sem er ekki til neins annars fallin en að hefta fresli annara, sama hvort það eru konur eða karlar. Það er auðvitað mjög slæmt mál, og hlýtur engan hljómgrunn í mínum eyrum. Við verðum...