Ég einmitt var svona í nokkur ár. Fyrst fann ég engar tilfinningar, sem að síðan þróaðist út í það að ég missti áhugann á lífinu. Þá byrja vondu tilfinningarnar að koma aftur, pirringur, reiði, eirðarleysi og fleira miður skemmtilegt. Síðan vildi svo til að einn daginn fann ég aftur tilgang lífsins, og það var eins og við manninn mælt að ég fann aftur allar góðu tilfinningarnar og fegurðina allt um kring. Síðan þá hef ég eftir bestu getu reynt að vera jákvæður, bjartsýnn og fordómalaus, og...