Virka efnið í concertu og ritalíni er það sama, metylfenidat, sem er efni skylt amfetamíni. Ég gerði því ráð fyrir að efnin væru svipuð að áhrifum, en ég sé það núna að concerta er forðatafla en ritalín uno ekki. Ég hef prufað hvorugt, svo ég þekki ekki persónulega hvernig þetta er :P Og ég hélt að hörðustu fíklarnir væru alltaf með contalgin í sprautunum, þar sem hér fékkst ekki heróín eða önnur morfínefni, er það á misskilningi byggt? Ef svo er, hvað hefur þá tekið við.