Einhverjar reglur verða að vera um þetta, ekki viljum við að það sé leyfilegt að keyra undir áhrifum áfengis, og það sama ætti að gilda um önnur vímuefni. Það þarf hins vegar mun betri mæliaðferðir en þær sem viðgangast nú í dag. Sem dæmi mætti nefna, eins og höfundur bendir réttilega á, að auðvelt er að svipta mann ökuleyfi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna mörgum dögum eftir að kannabisneysla fer fram. Hins vegar má benda á að líklegast myndi ekkert finnast ef að ég ákveði að bregða mér...