Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Netvarinn:@

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þannig að þú mátt ekki einu sinni dl-a eða spila leiki? Fokk hvað það er hart :/ Þú átt alla mína samúð, ég yrði brjálaður ef einhver myndi banna mér að skoða hvað sem er. Sem betur fer gerist það varla í bráð :D

Re: kjánaleg föt

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Er það ekki mega arty, indie og trendy?

Re: Gollur fyrir KK

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Húha, loksins veit maður hvað golla er. …Á svona sjálfur, þó ég hafi reyndar alltaf kallað það afa-peysu.

Re: Fokking fokking fokking bögg.

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nei veistu, ég get ómögulega sett mig í þessi spor.

Re: Já???

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þrátt fyrir viðvörun í fyrsta pósti hlusta þau ekki… That makes me a sad, sad panda.

Re: Netvarinn:@

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvaða síu ertu með á þessu? Annars verður fólk að fara að gera sér grein fyrir þeim raunveruleikamun sem er á internetinu og efnisheiminum.

Re: hvernig sé best að brenna hnakka

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þeir eru úr leðri geri ég ráð fyrir, sem er frekar eldhelt. Svo að þú þarft eldsmat og bensín eða viðlíka.

Re: Chibi powah!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta er massa vel gert hjá þér! Rosalega góð áferð á efninu sérstaklega, eins og fötin séu aðeins og víð og úr mjúku efni sem bylgjast auðveldlega.

Re: Þemahugmyndir!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jéjé, ég styð psychadelic, ásamt op-list og Art-Nouveau, sem eru stefnur sem psychadelic á rætur sínar til að rekja.

Re: Til sölu nilfisk ryksuga.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ef þú vilt ekki vera brenndur slepptu því þá að pósta af þér myndum á internetunum.

Re: Þegar þið eruð leið eða pirruð

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
It's funny because it's true.

Re: Sár sannleikur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sár sannleikur Þetta er afspyrnu lélegt hjá þér.

Re: Þegar þið eruð leið eða pirruð

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég verð voðalega sjaldan reiður, leiður eða pirraður. Gæti verið vegna þess að ég smóka of mikið, sem er það sem ég geri þegar ég verð leiður, reiður eða pirraður. Ég hinsvegar verð ósegjanlega þreyttur þegar ég er stressaður. Það er ekkert lítið bögg :/

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 9 mánuðum
pew pew

Re: Smá leikur

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég reið giftri móðir af því að ég elska súkkulaði. …sem ég myndi án efa gera væri nógu gott súkulaði í boði.

Re: Það sem pirrar ykkur mest í real life samtölum

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Eitthvað væl og kjaftæði.

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 9 mánuðum
STRIFE! Bætt við 19. febrúar 2009 - 22:57 stolið, ég veit.

Re: Til hvers er Hugi.is ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ekki gleyma lurk-erunum, þeir eru þónokkrir og sumir eldri en aðrir. Ég veit alveg um nokkra sem hafa sést hérna af og til árum saman en eru samt með afskaplega fá stig, og eiga því enn möguleikann á að verða 1337. Hvort þeir kjósi svo er hinsvegar allsendis óvíst, enda hafa þeir ekki verið iðnir við stigasöfnun hingað til.

Re: Að lita buxur

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Kannski það. Og það er væni ef þú vildir vera svo vænn.

Re: Nýja hárið

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
meh….

Re: :)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Gott mál, alveg nauðsynlegt að vera vel að sér í hnútunum.

Re: ball

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jakkaföt með skyrtu eru málið.

Re: Að lita buxur

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Olíutúss ftw!

Re: Samfés ?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég mæti í þessum búning. Ég myndi kunna að meta það ef þú myndir mæta íklædd engu nema bleikum borðum, og vinkonur þínar líka. ok?

Re: Chuck Norris úr skápnum

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Shit hvað ég var hræddur um að nú fyrst væri heimurinn endanæega farinn til fjandans þegar ég sá titilinn. Ekki bregða mér svona homminn þinn!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok