Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Út!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Gott plan mar :D

Re: Út!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
I liek your style ;)

Re: Út!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þá gerir fríska loftið þér bara gott. Svona, farðu nú út að leika lambið mitt.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Segi ekki :P …mér er einstaklega mikið í mun að halda nafnleysinu mínu á sínum stað ;)

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jæja, það er nú gott að heyra. Ég nefnilega mundi eftir einni stelpu sem var með mér í MH á sínum tíma sem var sögð era yngri, og ég held að hún hafi því miður átt fáa vini greyið. Það er gott að það er ekki algilt :)

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég tala nú frekar um spýtur en við, en já, pretty much, þá er ég að fara að vinna við að hjálpa krökkum að smíða kofa, kassabíla og eitthvað fleira.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Og hefur þeim tekist að aðlagast félagslífinu? Ég hefði helst áhyggjur af því að það að vera yngri gæti einangrað fólk félagslega í menntaskóla, sérstaklega ef það tekur ekki þátt í vinsælustu iðju menntskælinga: Að drekka sig haugafulla við hvert tækifæri.

Re: Skinka.

í Sorp fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Álit þitt er ógilt nema þú sért a.m.k. jafn fæn og þetta. Ertu það?

Re: ÉEEEEEEEEg er svo að soooooofna

í Sorp fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Skjóttu þig.

Re: Shit

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
http://altmedicine.about.com/od/gettingdiagnosed/a/stools.htm

Re: Kossasótt (Eitlasótt/Einkirningsótt)

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Cooties?

Re: Íslensk náttúra

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já, óttinn selur.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er umsjónarmaður á smíðavelli, það er fínt djobb.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ég kvarta ekki, vinn skemmtilega vinnu rúmlega 6 klst. á dag og fæ 150þ.+ á mánuði. Það er ekki alslæmt ;)

Re: hvernig byrjar madur?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Aight, skal trúa því að þetta sé ekki jafn einfalt og að klæða sig í ný föt ;)

Re: Ekki biðja um boðslykla

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Takk.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég vissi ekki einu sinni að það væri hægt :P …enda ár og dagar síðan ég kláraði grunnskólann.

Re: hvernig byrjar madur?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ekki taka bara einn dag og bara nuna kem ég máluð í skólann !! Hvers vegna ekki? Ég sjálfur hef nefnilega afskaplega gaman af því að taka upp á því einn daginn að breyta alveg um stíl. Það er miklu skemmtilegra en einhver varfærnisleg vitleysa ;)

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jahá… að byrja í menntó 14 (skv. notendauppl.) er frekar spes.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Mitt byrjar 24. júlí. Það er svona að fá ekki vinnu allt sumarið :P

Re: föstudagur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Caturday.

Re: Íslensk náttúra

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já, það er rétt að við séum í ísöld núna, takk fyrir að benda mér á þetta. Hins vegar er ég þess fullviss að mannkynið þurfi að passa upp á mengun o.þ.h. ef við viljum halda biodiversity-inu (Man ekki ísl.) í því standi sem það er núna. Það er svo annað vandamál að reikna út hvernig það sé best gert til að halda okkur í jafnvægi við restina af vistkerfinu.

Re: Fíkniednadeild lögreglunnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Eitt verk í einu, Einar Áskell. Ég vil alveg endilega að lögreglan verði óþörf í framtíðinni, en einhversstðar verður að byrja. Fínt að fá inn skattpeninga af vímuefnasölu í stað þess að dæla þeim út í þessa gríðarlega dýru deild innan lögreglunnar.

Re: Íslensk náttúra

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Við erum ekki lengur í takt við náttúruna, svo að við verðum að stjórna okkur til að eyðileggja ekki um of jafnvægið náttúrunnar. Við nefnilega smitum svo miklu meira út frá okkur en nokkur önnur dýrategund. Hvað varðar hitakast inni í ísöld væri ég alveg til í að fá link á þá kenningu ef þú átt hann til, hef ekki heyrt af þessu :)

Re: Flottur jakki

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Rosalegur jakki, bindið og skyrtan passa vel við. Ég er ekki alveg jafn viss með gallabuxurnar, og taskan þykir mér alveg síðasta sort… lítur út eins og svona ofvaxið kvenmannsveski :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok