Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Hvernig....

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er fíflska að ákveða að stúlka sem maður verður hrifinn af verði manns að eilífu. Eitt verk í einu, Einar Áskell. Það ætti að gilda í samböndum sem öðru geri ég ráð fyrir.

Re: fyrsti koss

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég veit nú ekki alveg hvenær sá fyrsti var, en fyrsti sem ég man eftir var beint á munninn á kærustunni minni til nokkurra mánaða á hengibrú í kastala. …við vorum fjögurra ára.

Re: Atvinnuleysi

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég samhryggist.

Re: Atvinnuleysi

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það þurfa allir pening, því miður. Ekki það að ég myndi hætta í minni vinnu þótt ég ætti sand af seðlum, enda alltaf massa gamann í henni.

Re: Þema 38: Teikna eftir ljósmynd

í Myndlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta er sérdeilis glæsilegt, betra en fyrirmyndin ef eitthvað er ;) Hvað notaðirðu annars til að gera myndina?

Re: Fíkniednadeild lögreglunnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það efast ég um. Hins vegar erum við komnir út í hreinar ágiskanir núna, og því legg ég til að við sættumst á að vera sammála um að vera ósammála um ágæti þessarar sveitar lögreglunnar.

Re: Tímavél

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Frábært, þetta verður rosalegt þegar við loksins förum. Allt skemmtilega fólkið kemur með okkur, og það verður best. Annars var ég ekki að tala um að era babysitterinn þinn heldur tripsitter, sem er gæinn sem passar að þú fríkir ekki út þegar þú nýtur klassískra hippaveiga í boði Owsleys.

Re: Hrollur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Fæ stundum kuldahroll, eins og eðlilegt er, fékk hroll við að strjúka nýklipptum nöglum yfir flauel og nota ullargarn sem tannþráð. Svo fæ ég stundum hroll/gæashúð í andlitið þegar ég heyri lög sem eru ofur góð eða mega nostalgic.

Re: Tímavél

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég myndi skemma tímavélina. Mér líka of el við heiminn og lífið eins og það er til að taka einherja sénsa á að gera alternate timelines, paradoxes og svoleiðis kjaftæði. …eða fara með hinum hippunum á Woodstock.

Re: Tímavél

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Má ég koma með? Ég skal vera sitterinn þinn :P

Re: Atvinnuleysi

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er viss um að vinnustaðurinn þinn hefði ekkert á móti því að þú segðir upp. það er nóg af fólki til sem myndi glatt taka við vinnunni þinni.

Re: Fíkniednadeild lögreglunnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Helvítis bastarðarnir :P Það er ekki eins og þetta sé að stoppa undirheimana þó verðið hækki. Það gerir þá bara harðari, fjölgar innbrotum fíkla, handrukkunum og fleira í þá átt.

Re: Nærbuxur =D Ykkar skoðun

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú berð nafn með rentu sé ég.

Re: Ný klipping

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nýja klippingin fer þér rosalega vel :3

Re: könnunin

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta er hálfgerð fail-könnun finnst mér. Hann er að spyrja hvort að fólk noti punkt eða kommu(Sem er rétt skv. íslenskum rithætti btw.) í brotatölum. Þá grunar mig að hann sé einnig forvitinn að sjá hort að fólk notar punkta til að aðgreina þúsundi í lengri tölum.

Re: Fíkniednadeild lögreglunnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég hef ekkert á móti byssuinnflutningi, sé gætt að því að þær séu notaðar skynsamlega. Eða a.m.k. reynt eftir bestu getu. Hvað árangur fíkniefnalögreglunnar varðar veit ég ekki betur en þeir telji sjálfir að ekki takist að gera upptækt nema brot af þeim vímuefnum sem eru flutt til landsins eða ræktuð hérlendis.

Re: Út!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Æ æ, það var ljótt að heyra.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Gúdd sjitt, fokking skemmtilegustu störf í heimi ;)

Re: Út!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Eins gott að vera hress :D

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
*facepalm*

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er lítt hrifinn af svona forræðishyggju, en það er kannski ágætt að fólk drekki aðeins minna. Annars ætla ég að fara og verða ölvaður núna.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Við virðumst ekki leggja alveg sömu skilgreiningu í FACE!, en hvað um það. Farðu nú út að leika þér, ég hyggst gera slíkt hið sama.

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Neh, ég er í sumarskapi og nenni ekki að vera með bögg ;)

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er frábært að vinna með krökkum. Ég er einmitt um þessar mundir að fagna tveggja ára starfsafmæli í slíkri vinnu, og vona að þau verði fleiri :)

Re: SUMARFRÍ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Haha, ég geri bara grín að þér hérna í staðinn! :Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok