Já, ofskynjunarsveppir, þeir vaxa í miklu magni á grasvöllum hér á landi á haustin, og þykir víst ráðlegast að tína þá eftir fyrsta frost. Ég hef samt enga reynslu af sveppatínslu sjálfur, þar sem það getur víst verið stórhættulegt að neyta rangra tegunda, svo e.t.v. ættirðu frekar að leita ráða hjá einhverjum öðrum :/ Stefni þó á að hafa kynnt mér málin nógu vel til að kunna að greina rétta tegund þegar tíminn kemur með haustinu ;)