Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Bill's a faggot.

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Við skulum hafa það í huga að þetta áhugamál er mikið sótt af ungum og áhrifagjörnum börnum áður en þú ferð frekar út í sóðalegar athafnir þínar :@

Re: Öll fjölskyldan heldur ad ég sé samkynhneigd...

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það samt frekar leim að vera álitinn gay :/ Breytir engu að landið sé opið fyrir slíku, allavega ekki fyrir mig, því ég er eins straight (beinn?) og mögulega getur orðið. Hvað varð um að fólk álíti bara að maður sé metro eða narcissisti þegar maður hefur mikinn áhuga á fötum?

Re: hehe

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Satt.

Re: Bill's a faggot.

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Úff, mann hafði svosem grunað að þú værir fríkí, en gaur, þrjár pulsur? Seriously?

Re: En?? EN!?!

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hey, er þetta ekki krakkinn úr Horton hears a who?

Re: Hugi að faila

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Í öll þau skipti sem ég hef sent inn könnun hefur þetta failað.

Re: nova

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
2x á þetta ráð.

Re: Öll fjölskyldan heldur ad ég sé samkynhneigd...

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Úff… ég þoli ekki þegar fólk heldur að maður sé samkynhneigður :(

Re: smááveigis pæling...

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Vildi bara koma því að að ég er hjartanlega sammála þessari skilgreiningu.

Re: Vitði hvað?!

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Skuldi allavega minna. Þetta eru svo gríðarlegar upphæðir ða þó allir freðnu túrhestarnir legðu leið sína hingað myndi taka ár og daga að fylla upp í skuldirnar.

Re: Ég ætla EKKI

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nei, en mér finnst það samt fullkomlega eðlilegt, þó auðvitað sé það ekki alltaf hægt. Það virðist vera í eðli mannsins að vilja fá sem mest fyrir minnst.

Re: Súkkulaði

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er kreppa, við hverju býstu?

Re: Vitði hvað?!

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það getur verið ávanabindandi, víman af því er nógu væg til að dagleg neysla sé auðveldlega réttlætanleg, sem síðar getur leitt til vandamála. Þá hefur óhófleg neysla neikvæð áhrif á skammtímaminni, veldur oft leti og jafnvel þunglyndi og kvíða. Kannabisefni geta einnig í einhverjum tilfellum vakið undirliggjandi geðsjúkdóma úr dvala. Þrátt fyrir allt ofantalið eru kostir lögleiðingar mun fleiri, þar á meðal sá að mun auðveldara er að taka á ofangreindum vandamálum.

Re: foreldrar á facebook

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Stillingar - Friðhelgi - Síðan mín - Merktar myndir af þér - Custom - Breyta sérsniðnum stillingum - Fyrir utan þetta fólk og fyllir svo inn þá sem þú vilt ekki að sjá taggaðar myndir.

Re: Hæ. Hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jafnvel borðspil, sá að Yu-Gi-Oh var til umræðu þar.

Re: listakonur/listamenn

í Myndlist fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Takk kærlega fyrir að leiðrétta þetta hjá mér.

Re: Hæ. Hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
En pókémon spilin? Þættirnir eru væntanlega á /manga.

Re: Viðskiptavinir.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ókei beip, en bara af því að þetta ert þú :*

Re: arrrgg

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sjaldan hef ég séð jafn fallegan vegg af spammi. Þú átt skilið konfekt og knús.

Re: Viðskiptavinir.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ekki fara að grenja :D

Re: Vitði hvað?!

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já? Breytir engu um þá staðreynd að það er lítt skaðlegt og vænlegt fyrir alla að lögleiða.

Re: Ég ætla EKKI

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Góð vinna er mjög afstætt hugtak. Sjálfur myndi ég telja skúringar fína vinnu, maður ræður nokkru um vinnutímann, getur hlustað á tónlist og pælt mikið meðan maður skúrar. Samt er það eiginlega típískasta lélega vinna sem hægt er að nefna. Nám ætti að mínu mati alltaf að snúast um þekkingarleit einstaklingsins.

Re: listakonur/listamenn

í Myndlist fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það má auðvitað líta á þetta frá mörgum sjónarmiðum, eins og allt annað, og skv. einhverjum þeirra væri þetta rétt. Sagan hefur auðvitað dæmt svo að Bacon og Basquiat eru álitnir listamenn, enda hún hinn eini sanni dómari um slíkt.

Re: Lúpínute

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Fann ekki mikið fyrir því. Reykti samt laufin í fyrradag, fann þá smá. Frekar skrítin víma af þessu, varð rosalega rólegur og laid back, en samt alls ekki clouded í hausnum. Grasið er samt betra :P

Re: Besti veitingastaðurinn :]

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Good shit ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok