Ég átti við bæði. Kapítalisminn átti vissulega stóran þátt í hruninu, þó margir berjist enn í bökkum við að neita því. Óheftur kapítalismi var kerfið sem bauð upp á hrun af þessari stærðargráðu, og sem betur fer virðast margir vera að vakna til vitundar um að extreme kapítalismi er alveg jafn eitraður og allar aðrar öfgastefnur, sama hvort þær heita kommúnismi, nasismi, eða fasismi. Þær gera ekki ráð fyrir mannlegum breyskleika, og verða á endanum spilltir skuggar af hinum háleitu markmiðum...