Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Velja eða kvelja?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
7 vegna þess að ég hata veturinn.

Re: Anger Management

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Stoicism

Re: Hvaða ólöglegu fíkniefni hefur þú prófað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Erowid surf er ávallt hresst.

Re: Hvaða ólöglegu fíkniefni hefur þú prófað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég heyrði bara um þessar Mikka Mús töflur hérna á huga, enda ekki með puttann á púlsi undirheimanna. Engu að síður hljómar candyflip-lite mjög vel, og þær reynslusögur af 2C-B sem ég hef lesið líka.

Re: Hatturinn minn...

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ágætis hattur sýnist mér bara.

Re: Hvaða ólöglegu fíkniefni hefur þú prófað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Úff, nú man ég hvða mig langaði alltaf að smakka 2C-B. Verður að gerast við gott tækifæri :P

Re: Uppsagnarfrestur í Bæjarvinnunni(hjálp!!)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Uppsagnarfrestur er oftast að lágmarki vika, jafnvel tvær, og fer síðan hækkandi með starfsaldri. Ætli þú verðir ekki að gera einhverskonar sérsamning við vinnuveitanda, það má vel vel vera að þeir sleppi þér lausri snemma vegna biðlista í starfið sem þú gegnir núna.

Re: Anger Management

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ætli það sé ekki bara sálfræðingar sem sjá um svoleiðis. Þeir eru á gulu síðunum, en kosta morðfjár. Ég persónulega mæli þó með stóískum lífsstíl, hann hefur gert mér mjög gott.

Re: Besti hugari ever

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Tjah, ég skemmti mér a.m.k. konunglega.

Re: mér finnst rigningin góð ...

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nah… kannski sólskinsdagar um mitt sumar, en myrkrið, gráminn og kuldinn fara allir í taugarnar á mér. Rigning er fín ef maður er inni eða þarf ekki vera lengi úti í henni, annars er hún bögg.

Re: Lúpínute

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Damn, ég hefði átt að lesa þráðinn betur, gerði úr laufunum :P

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Annars er hvorugur okkar nógu vel að sér í þjóðhagfræði til að fara að rökræða þetta svo að eitthvað komi út úr því, því miður. Það get ég tekið undir. Gott að við getum þá verið sammála um að vera ósammála um hitt.

Re: gró yfir bílinn & skemmdi húsið .

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki alveg að fatta hvað er planið hjá gæjanum með þessu.

Re: Hvaða ólöglegu fíkniefni hefur þú prófað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Aldrei neitt meira en mismikið og mismunandi djammviskubit, ef það.

Re: Besti hugari ever

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég er nú búinn að vera á þessum bannsetta vef í sjö ár, svo að mig rekur ennþá minni til einhverra af þessum gömlu hetjum gullaldarinnar. Engin þeirra olli samt jafn skemmtilegu fjaðrafoki og meistariTan, þó einhverjir kunni að hafa valdið meiru. Og það eru þessar gullnu stundir þegar Tan tókst að æsa múginn á máta sem ekki hafði áður sést, var mér einstaklega skemmt.

Re: Til lækningar leiknum

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Auðvitað getur þú það barnið mitt.

Re: Hvaða ólöglega vímuefni viljið þið prófa án afleiðinga?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Wikipedia gerir það fyrir mig ;)

Re: MH

í Skóli fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, djöfullinn.

Re: Til lækningar leiknum

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Og þetta var einmitt ekki innsláttarvilla, sem allir gera, óháð stafsetningarkunnáttu ;)

Re: MH

í Skóli fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Úff púff, skegg mitt og skalli. Svona námshestar eru alveg síðasta sort ;)

Re: Til lækningar leiknum

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er mikið rét, ég er Jesús, snúinn aftur frá ríki föður míns.

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég átti við bæði. Kapítalisminn átti vissulega stóran þátt í hruninu, þó margir berjist enn í bökkum við að neita því. Óheftur kapítalismi var kerfið sem bauð upp á hrun af þessari stærðargráðu, og sem betur fer virðast margir vera að vakna til vitundar um að extreme kapítalismi er alveg jafn eitraður og allar aðrar öfgastefnur, sama hvort þær heita kommúnismi, nasismi, eða fasismi. Þær gera ekki ráð fyrir mannlegum breyskleika, og verða á endanum spilltir skuggar af hinum háleitu markmiðum...

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, hvað?

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gerðu þá bara þína eigin heimildamynd sem upphefur kapítalismann. EF það er hægt, tekur enginn mark á svoleiðis eftir hrunið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok