Jájá, ég er alveg sáttur við að trúboði sé sleppt, en ætti það ekki kirkjunni að vera í sjálfsvald sett hvernig hún eyðir eigin peningum? Reyndar skil ég vel að þú sért ósátt við að þurfa að borga, óbeint, til hjálparstarfs kirkjunnar þar sem þú ert ekki trúuð. Þeir eru samt með ágætis plan, byggja brunna, gefa geitur og allskonar sniðugheit. Þar að auki hefur kirkjan gríðarlegt menningarlegt gildi, og því kostar því miður að viðhalda.