Trúarbrögð eru vissulega leið til að hamra á þessum gildum, og hafa mótað vestrænt siðferði gríðarlega, þó að sjálfsögðu hafi þau ekki fundið upp siðgæði. Það má vel vera að hægt sé að líka kirkjum við fyrirtæki, en það er í fæstum tilvikum hugmyndin sem hún er byggð á. Ég gæti líka líkt þeim við aðra hluti sem passa alveg, t.d. hús með stólum, en það er heldur ekki hugmyndin sem hún byggir á. Hugmyndin er kristni, og eins og í flestum geirum mannlegs samfélags myndast einnig klofningur um...