Aight, gott að heyra :) Mér þykir bara svo mikil hætta á því að hvernig margir trúleysingjar tala um trú, eins og hún sé forheimskandi og þar með þeir sem trúa heimskir, að það geti skapað enn meiri sundrungu í heiminum, sem viuð megum bara alls ekki við. Auðvitað á ekki að þröngva trú upp á neinn, þó það sé sjálfsagt mál að kenna gott siðferði. Trúarbragðafræði ætti samt sem áður að mínu viti að vera kennd, svo að hver og einn geti valið trú við sitt hæfi, nú eða trúleysi. Ég vildi bara...