Meðal lærisveina Nasreddins var einn svertingjadrengur, Hamad að nafni. Einu sinni hafði Nasreddinn sett blekbletti í frakka sinni í skólanum og gat ekki náð þeim úr aftur. Kona hans spurði, hvernig á þessum blettum stæði, en Nasreddin vildi ekki játa, að óvarkárni sjálfs hans væri um að kenna, og svaraði: Hamad litli varð á eftir tímanum og kom löðrandi sveittur og hlaupandi í skólann. Hann gekk strax til mín og bað fyrirgefningar á því, að hann varð of sein, og þá hrundu þessir svörtu...