Afhverju treisti Dumbledore Snape þar sem hann var drápari. Ég veit að Dumbledore gefur flestum annað tækifæri en það bara passar ekki, finnst mér að þessi mistök hafi svift hann lífinu! Og það sem er á móti því að Snape veit að ef honum er náð munu flestir fara í röð til að fá að pinta hann! Bara mínar persónulegu pælingar. Hafið þið einhverjar kennigar. Ég veit að þetta hefur líkela komið hérna upp áður, en sammt.