Oj! Var að fá pakka af fjöldabragðarbaunir Berta Bott frá Ameríku og oj barasta! Ég fékk meðal annars: Kúk, ælu, svartan pipar, gras, kaffi skít, eyrnamerg, rottnað egg, sardínur, karmelu, beikon, bláber, orm, sítrónudopa, rottnuð egg, sápu, cerry, cinnamon, grape jelly og grænt eppli. Mæli með því að þið passið ykkur ef þið smakkið einhvertíman svona. Er ennþá með ælubragð í munninum! —— Ég er í FDB! (Félag Dauðra Bókanörda)