Það að þú tókst þá ábyrgð að búa ein án vendarvæng foreldra, ekki 17 ára gömul, að sjálfsögðu breytir framhaldsskóla árunum talsvert. Ég er ekki að segja að þú hafir ekki breytt rétt, ég er að segja að þú breyttir talsvert öðruvísi en þeir sem líta almennt til baka á framhaldsskóla árin og hugsa með sér að þetta voru þeirra bestu ár. Það sem skiptir þó allra mestu máli er að þú ert búin að vera hamingjusöm, og þess vegna hljóta þessi síðastliðnu ár að hafa verið skikkanleg, ef ekki betri. Að...