Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Hafið Þið séð

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hmm já, ég hef nú reyndar ekki séð þessa nýju. Horfði á Tony Curtis, Henry Fonda útgáfuna eftir að ég sá Heimildarmynd um hana á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. Svo er ég líka stór Henry Fonda aðdáandi :) Fannst hún alveg frábær. Gæti vel verið að ég kíki á þessa… Hvar sástu hana?

Re: Úrslit laugardagsins í Ensku úrvalsdeildinni.

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta var líka alveg klassa mark :D

Re: FH 2005/2006

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fín lesning, vel sett upp og skemmtilegt að lesa. Væri gaman að fá framhald :) Sjá hvernig gengur með Bari :D

Re: Hafið Þið séð

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Uss, horfðu á originalinn.. http://www.imdb.com/title/tt0062755/ Frábær kvikmynd.

Re: Hafið Þið séð

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekki ætlarðu að segja mér að þú kaupir einkunnir af imdb? Haha

Re: William Fichtner

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hárrétt hjá þér. Hann leikur einmitt Sheriff Tom Underlay í Invasion :)

Re: San Marino 0 - 13 Þýskaland

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrir þá sem vilja þá getið þið séð mörkin hér: http://youtube.com/watch?v=EYKmk36W9Eg

Re: Hverjir fóru á leik/i?

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fór á engann leik í ár, því miður. Fór hinsvegar á 2 leiki árið 2002. Þýskaland - Sádí Arabía og England - Danmörk.

Re: Ísland 2006-?

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nokkuð lækker árangur verð ég að segja!

Re: Fyndið atvik

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Uss! Varð nú harðlega gagnrýndur af félaga mínum fyrir arfaslappan kvikmyndasmekk þegar ég var á heimleið með mitt fallega eintak af Casablanca.

Re: San Marino 0 - 13 Þýskaland

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Frakkar hálf áttu þennan leik verð ég að segja… Sá ekki mikla baráttu í Heimsmeisturunum sjálfum :(

Re: PS3 Tafinn til 2007 hjá PAL löndum

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hér fyrir einhverju síðan sagði Bill Gates að Halo 3 myndi koma út á sama tíma og Playstation 3. Þ.e.a.s að Sony myndu gefa út PS3 og að þeir myndu ganga beint inní Halo 3… Hinsvegar þögguðu Bungie niður í honum að vissu leiti með því að segja að Halo 3 kæmi einfaldlega út þegar hann væri tilbúinn.

Re: William Fichtner

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það sást í fyrsta eða öðrum þætti minnir mig. Hann heltti úr pennanum í lófann á sér og sáust nokkrar, hvítar litlar töflur.

Re: My Babe Died Tonight

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mjög vel skrifað, vel orðað… Hafði gaman af þessu. Mér fannst þetta voða fyndið :S Biðst fyrirgefningar ef þetta tenigst á nokkurn hátt raunverulegum atburðum.

Re: My Babe Died Tonight

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bara velta því fyrir mér. Þetta er vel skrifað stykki, skemmtileg lesning… Reyndar of mikið af því slæma, sem í raun lét þetta líta út sem brandara í mínum augum… Eða þá að ég er bara svona vanur því að líta á kaldhæðnina í einu og öllu.

Re: My Babe Died Tonight

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ó? :P Þú afsakar… Mætti ég spyrja, skrifaðir þú þennan texta?

Re: My Babe Died Tonight

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hahahaha! Fyndið :D

Re: Saga Tölvunnar.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hehe já. Algjörir nördar þessir Johnnar :P

Re: Saga Tölvunnar.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
John Vincent Atanasoff

Re: Snakes on a plane "Trailer"

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
einginn söguþráður Í sjálfu sér er það ekki alveg rétt.. Auðvitað er sögu þráðurinn dáldið þunnur en svona myndir þurfa ekki margþrungið, óskarsverðlauna handrit. bara mikið um bregðuatriði, engin spenna í sjálfur sér Þessi mynd er skemmtileg, ef þú horfir á hana með því hugarfari að hún tekur ekki sjálfa sig alvarlega… Þú hlýtur að sjá að þessi mynd gengur ekki uppá spennu og hasar… Myndin er létt og fjörug. Hún er langt frá því að vera frábær. En að kalla hana hræðilega á allan máta er...

Re: Snakes on a plane "Trailer"

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hræðileg mynd að nánast öllu leiti. Ef þú telur svona alhæfingu réttmæta þá heimta ég rök. Auðvitað er ekkert að því að finnast mynd slöpp, eða telja hana “ekki fyrir sig” - En þegar hún er komin á það stig að vera “hræðileg að öllu leiti,” þá vill ég útskýringu.

Re: Fótboltabrandarar

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Efsti var flottur :D Annars voru hinir lala.

Re: The Rolling Stones

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú vilt komast inní blúsaðar, hráar rætur Stonesarana þá ertu þéttur með Beggars Banquet. Kemur lítið annað til greina… Sticky Fingers er líka frábær plata. Og að sjálfsögðu er nýja platan þeirra, A Bigger Bang, mjög lík þeirra fyrri verkum og má vel kalla hana blúsaða og hráa.

Re: Huxley

í MMORPG fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Guð minn almáttugur…

Re: Snakes on a plane "Trailer"

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
sry en er ekki alveg að kaupa þetta, það sést í trailernum að þessi mynd er einfaldlega en önnur spennumyndin með flottri gellu, og virtum leikara og fullt af drasli Ok kaggl. Þú hér með missir öll réttindi til að tala um Snakes on a Plane fyrr en þú horfir á hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok