bush stjórnin er jafn tilitslaus við óbreytta borgara eins og að þú ert gagnvart skoðunum annara… Bush ríkisstjórnin virðist þó ekki vera jafn fáfróð og þröngsýn og þú. Það er strax plús!
Stuttur pistill en segir gróflega það sem segja þarf. Flott hjá þér, á sennilega eftir að fræða þá sem nenna að lesa. Og þeir sem nenna ekki að lesa… Aumingja þeir, einhver?
Bandaríkjamaðurinn D.W. Griffith gerði fyrstu kvikmyndina sem var mikið listaverk. Þetta var myndin „The Birth of a Nation” frá árinu 1915. Louis Aimé Augustin Le Prince gerði ekki kvikmyndir. Þessar tvær myndir sem eru eftir hann voru um 2 sekúndur á lengd hvor. Fyrsta kvikmyndin er hinsevegar The Birth of a Nation frá 1915.
Auðvitað er þetta fyrir kanann… Þetta er framleitt í Bandaríkjunum fyrir Bandaríkin. Málið er samt sem áður að engin sería endist að eilífu…. 5 Prison Break seríur er ólíklegt. Ég efa að það sé hægt að teygja þetta yfir 2 seríur. Ef sú þriðja kemur þá hef ég eitt orð: Flop.
The Good, the Bad and the Ugly, M, North by Northwest, Psycho, The Treasure of the Sierra Madre, The Great Escape… Allt klassískar hasar / spennumyndir.
Annars þá get ég örugglega ekki sagt að þetta verði mínir beztu þættir eftir 15 ár, þegar ég verð þrítugur. Eflaust mun ég ekki muna eftir þeim nema ég kaupi þá á DVD. En mín skoðun er að þetta séu mjögmjög mjög góðir þættir sem allir ættu að fylgjast með. Akkurat það sem ég er að reyna að segja í þessari stafasúpu minni :)
Ég er að segja að Prison Break sé góð afþreying. Hinsvegar eiga þessir þættir ekki eftir að vera vinsælir eftir 50 ár. Kvikmyndin Casablanca er ennþá í dag talin ein besta kvikmynd allra tíma og er hún frá árinu 1942. Eftir 50 ár eigum við ekki eftir að líta til baka og segja að Prison Break sé með betra sjónvarpsefni allra tíma. Það, er það sem ég er að segja.
Í fyrsta lagi… Imdb er ekki vefur þar sem virtustu kvikmyndagagnrýndur jarðar koma saman til að dæma kvikmyndir. Við, almúgurinn, höfum kosningarrétt á þessari síðu.. Og það er ekki endilega alltaf gott. Sá maður sem tekur einkunn á imdb of alvarlega er ekki sérlega skær. Í fyrsta lagi, Snakes on a Plane er ágætis mynd… Þessi auka einkun sem hún fær á imdb er þó aðalega vegna nafnsins.. Enda heill hellingur af fólki sem m.a. gaf henni háa einkunn einungis vegna nafnsins.
Eins og þú sérð þá eru sögur almennt að fá um 2-7 komment… Stundum eru kommentin fleiri, en þá er það yfirleitt af því að tveir sauðir fara að spjalla saman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..