Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að vera að síendurtaka mig. Hvor vélin verður með betra úrval í framtíðinni, er eitthvað sem mun koma í ljós! Þú hinsvegar heldur því ótrautt fram að PS3 verði með betra úrval. 1. Allt sem ég hef sagt er auðvitað mitt álit Þá skaltu læra að nota “mér finnst” oftar. 3. Gæði>fjöldi Svo sannarlega, enda hef ég verið að segja það. Hvor vélin verður með betri leiki þegar líður undir lokin? Það verður bara að koma í ljós. Hættu nú þessari vitleysu og sættu þig við það að Playstation 3...

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Til að byrja með, þá komst þú fyrst með staðhæfingar. Ekki “þitt álit”. Þú kallar okkur þröngsýna og ignorant fyrir það að vera ósammála þér varðandi besta úrvalið…. Fanboy? Svo býst ég við því að það sé allt í lagi að benda á að akkurat núna hafa fleiri Wii leikir verið tilkynntir en PS3 leikir.

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú sagðir: Wii er enn með lakasta úrvalið Skrifaðir í nútíð. Það er ekki klárt mál að Playstation 3 fái fleiri eða betri leiki og það á einfaldlega eftir að koma í ljós. Getur ekki fullyrt svona.

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú staðhæfir að þær hafi betra leikjaúrval og bjóði upp á meira. Talaðir aldrei um þitt eigið álit. Xbox 360 hefur langbesta leikjaúrvalið hingað til, enda búinn að vera á markaðinum í talsverðan tíma. Wii hefur þó talsvert öflugara úrval en Playstation 3. Playstation 3 hefur Resistance: Fall of Man og Ridge Racer 7 hvað exclusive titla varðar. Svo hefur hún nokkur lakari Xbox 360 ports eins og Madden 07 og Marvel Ultimate Alliance og Tony Hawk's Project 8. Wii hefur The Legend of Zelda:...

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ps3 eða xbox360 eru með mun betra leikjúrval og bjóða uppá mun meira. Talandi um fanboyisma.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
6 er Training Day, annars er þetta rétt hjá þér.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
1. A Clockwork Orange 2. Edward Scissorhands 3. The Game 4. The Sixth Sense 5. Goodfellas 6. Training Day 7. Speed

Re: tv

í Sjónvarpsefni fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er ekki spamm að senda inn mynd sem tengist umræddu áhugamáli. Annars þekki ég þessa kleinumömmu ekki og hef nú aldrei svo mikið sem átt við hana orð.

Re: Hvað finnst mönnum um yfirtökuna hjá Liverpool ?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér er kunnugt um þá sögu, en það er þó Ferguson sem fangaði undirskrift hans og það sem ég var að benda á. Þ.e.a.s hann komst aldrei sérlega nálægt því að lenda í Liverpool treyju.

Re: Hvað finnst mönnum um yfirtökuna hjá Liverpool ?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er ekki það sem ég átti við. Liverpool sungu oft og vel um United fyrir að vera með Kana eigendur, eitthvað sem Poolarar hafa einnig.

Re: Hvað finnst mönnum um yfirtökuna hjá Liverpool ?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Wayne Rooney var aldrei á leiðinni til Liverpool. Hinsvegar spottaði Houllier Ronaldo (þegar Ronni var 16 ára) og sýndi honum áhuga, en hætti þó við þar sem honum fannst hann of ungur og taldi hann þurfa meiri tíma til að þróast sem leikmaður. Nokkrum árum seinna tók Ferguson eftir honum og varð fljótur til í að reyna að fanga undirskrift hans.

Re: Hvað finnst mönnum um yfirtökuna hjá Liverpool ?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Frábært hvernig stuðningsmenn Liverpool nutu þess að gera grín af Manchester United fyrir að hafa Bandarískan eiganda :D- Eitthvað segir mér að söngbókin muni breytast núna.

Re: Rocky Balboa (2006) * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vinsamlegast sendu slík skilaboð eitthvert annarsstaðar.

Re: Che Guevara myndir.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er ekki frá því að þú sért að endurvekja dautt samtal… Allavega, ég sagði: Málið er að þegar fólk sendir inn myndir af honum þá stendur alltaf “Geðveikur marrh! - ”Frelsishetja marrh!" … Það talar aldrei neinn um hans stjórnmála ferill, enda efast ég að það séu margir sem vita eitthvað um hans stjórnmála feril. Hann var viðriðinn stjórnmál, vissulega. En það hafa þó fáir tekið sér tíma til að benda á eða ræða um það.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, Playstation 3 vélin hefur vissulega sett smá vind í segl Blu-Ray, og hvort sú hviða sendi Blu-Ray'ið alla leið mun að öllum líkindum koma í ljós á næstunni.

Re: Is the Zelda Franchise Dying in Japan?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eða að þeir leikir sem eru hvað vinsælastir á Austur-ströndinni svipi allir til Final Fantasy.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Einhver 90% þeirra sem versla sér leikjatölvur eiga staka DVD spilara og því ekki vandamál að Wii spili ekki stanfræna mynd diska… Enda fyrir vikið er hún ódýrari og flestir Wii eigendur eru þakklátir fyrir það. Hvort að Blu-Ray endi á toppnum er ennþá óvíst, HD-DVD gæti vel endað á toppnum og þá fer illa fyrir Playstation 3. Persónulega er ég talsvert hrifnari af Wii (mín skoðun) en hef þó ekki komist í jafn mikla snertingu við PS3 og Wii og því kannski ekki réttlátt að koma með einhvern...

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vissulega… En Wii hefur þó þann kost að þeir leikir sem eru hannaðir fyri hana geta engan vegin keyrt á PS3 og Xbox 360 þar sem þær tvær vélar geta ekki boðið uppá sömu dýpt í stjórnun.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
The elder scrolls 4:oblivion, Resistance: fall of man, Metal gear solid 4, Final fantasy XIII, Resident evil 5, Tekken 6 og devil may cry, soul calibur IV. vs. Dragon Quest Swords, Metroid Prime 3: Corruption, Super Mario Galaxy, The Legend of Zelda Wii, Super Smash Bros. Brawl, paper mario. Þetta myndi kallast í fótboltanum; Jafntefli. Wii hefur þó þann yfirburð að allir leikirnir eru Wii exclusive.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Akkurat núna er Wii með fleiri AAA leiki reyndar. Ómögulegt að segja til um hvað muni koma… En má ég benda á að Grand Theft Auto og Oblivion bjarga engu fyrir Sony menn einir og sér. Wii hefur svo nú þegar fengið gríðarlegt exclusive support, ólíkt Playstation 3.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vissulega. En fólk hefur þó mismunandi skoðanir á því.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei. Þú ert að reyna að koma með einhverjar staðreyndir um af hverju Playstation hefur betri leiki hvað söguþráð varðar… Ég er að reyna að benda á að báðar vélar standa vel að vígi á því sviði og að þetta sé fyrst og fremst álitamál.

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Alls ekki víst. Það er rándýrt að framleiða leiki í PS3 og flugódýrt að framleiða Wii leiki. Og þökk sé nýjungum Wii vélarinnar einnig virðast framleiðendur elska hana. Wii mun fá talsvert meiri stuðning en Gamecube fékk og gæti vel staðið í hári Playstation 3 hvað leikjafjölda varðar… Að sjálfsögðu er úrval meira en bara einhver tala. Betra úrval hlýtur að þýða að vélin sé með fleiri “góða leiki” - Hvaða gagn er að leikjatölvu sem hefur fullt af leikjum, en fáa góða? Það er ekkert sem...

Re: /leikjatölvur orðið að /nintendo ?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Metal Gear Solid og Devil May Cry eru í haus Hugi.is/leikjatolvur - Ok? Þú ert að reyna að staðhæfa eitthvað sem er álitamál. Þú ert að reyna að koma með rök fyrir einhverjum sem fer í raun bara eftir smekk manna. Þetta er eins og að reyna að sanna að blár sé fallegasti liturinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok