Það var hvorki vörninni að kenna né dómaranum að kenna að Man Utd töpuðu. Að sjálfsögðu var það vörninni að kenna, að hluta til. Lið tapar ekki leik án þess að gera mistök, og mistök varnarleiks United voru alltof mörg. Varnarlína Utd. var ekki í 3. deildar klassa en við höfum séð þá margfalt betri og bjuggust því flestir við betri, skarpari og beittar varnarlínu. Hinsvegar má kannski líka skella einhverri skuld á mið og sóknarlínuna enda þeir leikmenn einnig slakir og virtust í raun aldrei...