Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Kosningaúrslit 2007 - Vangaveltur

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 6 mánuðum
36.6 prósent þjóðarinnar segja að svo sé ekki og eitthvað segir mér að 36.6 prósent þeirra íslendinga sem hafa kosningarétt hafi meira vit á þessu en 15 ára gutti á Huga sem “hatar” sjálfstæðisflokkinn. Nema að þú viljir færa einhver rök fyrir máli þínu, þá á svona Kommúnista-við-hötum-hægri-stjórn áróður heima á Sorpinu, ekki á Stjórnmál.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég greinilega neyðist til þess að svara þessu. Við þurfum nú ekki að leita lengra en í seinni leik Liverpool og Man utd á leiktíðinni til að afsanna þessi orð þín, þar sem United menn voru eins og smástelpur gegn liði Liverpool og getur þú spurt hvaða hlutlausa mann sem er hvort liðið hafi átt skilið að vinna. Liverpool spiluðu gríðarlega öflugan sóknarleik en þetta var einfaldlega ekki þeirra dagur, á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim ekki að knýja fram mark og jafnvel mörk. Ég get einnig...

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það skiptir mig engu máli. Það sem skiptir máli er að upphaflegi korkurinn minn, það sem ég skrifaði hérna efst, var nógu málefnalegt til þess að eiga sér stað hérna og vel hægt að skapa málefnalega umræðu í kringum það. Hvort að sumir fylgi því ekki eftir kemur mér ekki við og ég legg það til að þú bendir þeim á það, en ekki mér.

Re: Juventus

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Juventus efstir með 76 stig.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fyrirgefðu Prinsessa, en fyrst að korkurinn minn gat skapað svona mikla umræðu þá hlýtur hér að vera eitthvað til að tala um.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nú jæja. Gott að menn eru að notfæra sér réttindi sín.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hver er bitur?

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Áttu að vera 6 ár þarna, gerði ráð fyrir því að þú værir 16. En jæja, látum þetta bara eiga sig. Nenni ekki að fara í einhverja löngu vitleysu núna.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Við vorum að tala um knattspyrnu, nánara tiltekið frammistöðu Manchester United, Liverpool og AC Milan. Þú, á hinn bóginn, tókst þér það Bessastaðaleyfi að fara að gagnrýna “menn eins og mig” - Talandi um að við sjáum það sem við viljum sjá og að þú hlærð af okkur. Þú breyttir um umræðuefni. Fórst með þetta samtal yfir í móðganir og leiðindi. Sérðu í gegnum mig hvað? Ég er 22 ára gamall, sem þýðir að ég á hvað… 8 ár á þig? Þú byrjaðir að vera með leiðindi og stæla, það eina sem ég gerði var...

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
EF þú myndir þú myndir láta móðganirnar eiga sig og einbeita þér að umræðuefninu þá væri hugsanlega hægt að taka mark á þér. Það eina sem þú gerir er að reyna að æsa mig upp, ómetanlegt! Ég er löngu vaxinn upp úr því stigi að æsa mig upp yfir smápeijum eins og þér á internetinu. Við sjáum bara það sem við viljum sjá? Þú ert ómetanlegur. Þú sérð það sem þú villt sjá og reynir svo að henda öllu öðru framan í okkur í formi móðgunar. Þangað til að þú lærir að rita eins og full þroskaður...

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Úrslitaleikurinn 2005 var alveg frábær.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bíddu? Liverpool betri? Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að Manchester United voru að vinna erfiðistu deild í heimi þannig að það að Liverpool lentu í 3. sæti þýðir að árangur þeirra var slakari. Það er líka vel hægt að segja hvaða lið er betra ef við tökum bara mið á frammistöðum… Á þessu tímabili hafa Man Utd. haft greinilega yfirburði yfir Liverpool hvað stöðugleika og knattspyrnu varðar.

Re: tilgangslausustu kaupin

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mascherano til West Ham. Hann er djöfulli flottur hjá Liverpool

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
:P

Re: tilgangslausustu kaupin

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bellamy, Macherano, Shevchenko og jafnvel Ballack líka eru svona þeir sem mér dettur hvað helst í hug. (verð þó að viðurkenna að Mascherano er að koma sterkur inn)

Re: Man Utd - Chelsea

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Erfitt fyrir lið í topp baráttunni að hvíla leikmenn. En núna er engin pressa í deildinni lengur og stjórnarir tveir hljóta að vera farnir að huga að úrslitaleiknum í Enska bikarnum.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Evrópubikarinn, in theory, er vissulega stærri titill. Þ.e.a.s, þá ert þú “Meistari Evrópu” en ekki bara “Meistari Englands” - Ég talaði hinsvegar aldrei um það… Það sem ég sagði, var hin óneitanlegi og augljósi sannleikur; Enska úrvalsdeildin er miklu stærri og erfiðari. Í ensku deildinni (sem er almennt talin sú sterkasta í dag) þarftu að halda stöðugleika yfir tæpt ár í 38 leikjum á meðan í Mestaradeildinni er það rúmlega 10 leikir. Liverpool er lið sem gæti aldrei, með núverandi...

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sem Liverpool maður tekur þú eflaust daglega eftir hroka í united stuðningsmönnum. Sem aðdáandi Manchester United tek ég einnig daglega eftir öfundsjúkum, leiðinlegum og tapsárum Púlurum sem enn þá lifa á fornri frægð og setja lið sitt á það háan stall að það má varla tala um það. Og tölum við alltaf um þessa blessuðu deild okkar? Guð minn almáttugur… Erfiðasta dollan sem hægt er að vinna í dag, í heiminum, og við vinnum hana… Auðvitað tölum við um hana. Sérstaklega þar sem Liverpool er...

Re: Man Utd - Chelsea

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ferguson búinn að segja að hann ætli sér að hvíla lykilmenn og það er akkurat það sem hann mun gera. Einnig býst ég við því að eitthvað af stóru byssunum hjá Mourinho verði hvíldar líka. Það er þó samt verið að berjast um stoltið hér og bæði lið vilja vinna.

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Annars finst mér nokkuð merkilegt að þótt að Liverpool aðdáendur séu búnir að vera duglegastir annara liða að óska united til hamingju með titilinn í útvarpi, á netinu sem og annarstaðar. Verið mjög íþróttamanslegir þá svara fullt af united mönnum með leiðindum og yfirlýsingum að united sé miklu betri og Liverpool sé hundlélegt lið. Frekar leiðinlegt og barnalegt… Þú getur bara ekki alhæft svona, það gerist ekki einfaldara. Að sjálfsögðu eru allir aðdáendur Liverpool þroskaðir einstaklingar...

Re: "breita" xbox 360

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Xbox 360 “face plates” má fá í BT og kosta þær einhverjar 2-3 þúsund krónur. Umræða um “aðra breytingu” er með öllu óheimil hér á Huga.

Re: Manchester United eru Englandsmeistarar 2007!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Satt :) En Liverpool hafa ekki verið í alvöru titla baráttu um Englandsmeistaratitilinn í þó nokkur ár.

Re: Manchester United eru Englandsmeistarar 2007!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Biðin hefur verið löng, en hún var þess virði :D

Re: Liverpool lélegra en United

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það hefur ekki farið framhjá mörgum, hinsvegar var ég nú bara að taka nýlegra dæmi.

Re: Mayweather vs Hoya *Spoiler*

í Box fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég trúi þessu ekki enn þá. Oscar var töluvert betri og ég var með það alveg á hreinu að hann myndi vinna… Ef Mayweather hefði tekið síðustu lotuna afgerandi þá hefði þetta verið önnur bók en Oscar átti hinsvegar síðustu lotuna og því vann hann bardagann… Rugl dómur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok