Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Arsenal 2 - 2 Manchester United

í Knattspyrna fyrir 17 árum
Átti einhver rökstuðningur að fylgja þessu eða varstu bara að pissa á móti vindinum?

Re: Arsenal 2 - 2 Manchester United

í Knattspyrna fyrir 17 árum
Nei, það hefði verið strangur dómur að dæma hendi á þetta. Hann dregur hendina greinilega að sér og svo stendur hann það nálægt boltanum. Vidic var frekar heppinn að láta dæma ekki á sig spyrnu í upphafi leiks eftir peysutog.

Re: Lítill penningur í leikmana kaup

í Manager leikir fyrir 17 árum
Erm… Það er af því að Manchester United eru þegar búnir að eyða tæplega 50 milljónum punda þegar að leikurinn hefst í Anderson, Nani og Hargreaves. Þess vegna ertu að fá svona lítinn pening, af því að leikurinn telur þessa þrjá kappa sem leikmannakaup á þessu tímabili.

Re: Hvernig spá menn deildinni í ár??

í Knattspyrna fyrir 17 árum
Man Utd. Arsenal Chelsea ———- ———- Wigan Middlesbrough Derby

Re: Metroid Prime

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
Ég fékk mér nú ekki Player's Choice útgáfuna en jæja. Frábærir leikir þó.

Re: The Legend of Zelda: Phantom Hourglass

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ormsson í Síðumúla.

Re: The Legend of Zelda: Phantom Hourglass

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þú hlýtur þá að vera klár í japönskunni :) Sjálfur beið ég nú bara eftir EU release sem var hér á föstudaginn þar sem að ég skil hvorki upp né niður í japönsku og var ekkert að æsa mig yfir því að importa frá Bandaríkjunum þar sem að það voru ekki nema 2 vikur eða svo á milli.

Re: Super Paper Mario?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ormsson eru með hann, nóg til í Síðumúlanum.

Re: BioShock

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég lenti í sömu vandræðum. Það eru hinsvegar þrjár sensitivity stillingar á músinni sjálfri hjá mér og setti ég einfaldlega þá stillingu í neðsta. Annars geturðu stillt þetta í Control Panel á tölvunni hjá þér þannig að það er óþarfi að gefast upp strax.

Re: er man utd

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eitt af bestu liðum heims, ekki það besta. Besta lið Englands eins og er þó.

Re: Ole Gunnar Solskjær leggur skónna á hilluna

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ehemm, þetta átti að vera sigurmark hans Í Barcelona þar sem að leikurinn gegn Munchen var háður þar :)

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mér leyfist að ásaka þessa einstaklinga um það eitt að vera ekki sannir stuðningsmenn, ef það er nú til. Og vinsamlegast ekki alhæfa svona um alla. Ég tala um Fram, Manchester United og Íslenska landsiðið sem “við” hvort sem um er að ræða sigur, jafntefli eða tap. Ef að þetta á ekki við um þig, þá óska ég þér til hamingju og hvet til þig til þess að verðlauna sjálfan þig. Láttu biturleikann þó ekki bitna á okkur hinum.

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hahaha, heldurðu að þetta gangi eftir “tímabili”? … Babbara, hættu að trölla og farðu að gera eitthvað skynsamlegt.

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Að missa Chelsea og Liverpool á undan sér með 7 stig er mjög erfitt. Engin spurning, en það þýðir ekki að Man Utd. endi tímabilið í 10. sæti. Tevez gat eitthvað, hann var ekki sá besti en hann var duglegur og við skulum ekki gleyma því að hann “skoraði” markið, þú veist, markið sem við unnum á. Þú lýsir þessu Berbatov atriði rétt. Berbatov hljóp á Ferdinand, þetta var ekki hindrun. Berbatov keyrði bara á hann. Ef einher vafi lá á einhverju atriði innan teigs United þá var það boltinn sem...

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mjög ósáttur við frammistöðu United og voru Tottenham mikið betri í seinni hálfleik og áttu að fá víti þarna einu sinni. Ekki góð dómgæsla enda Howard Webb algjör sveppur. Berbatov var frábær og átti að skora. Þessi “vítaspyrnupæling” er alltof vafasöm til þess að hægt væri að dæma vítaspyrnu. Eitt sjónarhorn sýnir það að boltinn hafi farið í brjóstkassa Brown á meðan á hinu virðist boltinn fara í öxlina á honum. Dómarinn var í engri aðstöðu til þess að dæma eitt né neitt þarna. Berbatov...

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já ég er í liðinu, sem stuðningsmaður. Þegar liðið sigrar þá sigra leikmennirnir sem leikmenn en við hin sem stuðningsmenn. Þetta er ekkert nýtt, en þú þarft þó að sjálfsögðu ekki að nota þetta orðaskipulag. Ég, ásamt öðrum, geri það og finn ekkert að því.

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei, af því að Manchester United hafa unnið Ensku úrvalsdeildina níu sinnum en Liverpool aldrei.

Re: YEEEEEESSSSSS!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þvílíkur léttir að skora loks á heimavelli og sigra. Þetta var ekki sannfærandi sigur, en við vorum þó örlítið betri og ólíkt Lúndúnaliðinu, þá tókst okkur að skora. Við verjum ekki titilinn á þessarri frammistöðu, en stigin þrjú ættu að veita okkur aukið sjálfstraust og veita okkur byr undir báða vængi.

Re: BioShock

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Steam er forrit sem leyfir þér að spila og kaupa tölvuleiki, hinsvegar er það aðeins fáanlegt á PC, því miður.

Re: BioShock

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Collector's Edition útgáfan kostar 5.990 kr en venjulega útgáfan er þúsund krónum ódýrari eða 4.990 kr. Í CE útgáfunni færðu leikinn sjálfan í Steelbook. Auka DVD sem inniheldur heimildarmyndina “The Making of BioShock” og geisladisk með þremur sígildum lögum sem koma í leiknum. Og svo að sjálfsögðu Big Daddy fígúru sem er kick-ass.

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Slappa þú af, feiti. Helduru virkilega að ég nenni að svara þessu 50 svörum sem þú sendir mér?

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ertu að tala við mig, eða ertu bara á kamrinum? Hvað ertu að tala um? Kritnir ásatrúarmenn? Samfélag sem hættir að virka bara sísvona? Þú ert allavega ekki að hafa neitt eftir mér þannig að ég veit ekki hvort þú ert að tala við mig…

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei. Þar sem að umræðan á ekki að verða meiri þá nenni ég heldur ekki að útskýra þetta svar.

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Svo lengi sem ekki er reynt að breyta trú ykkar: Þú getur nú verið meiri hænan stundum. Það er stöðugt reynt að breyta og hafa áhrif á trú okkar, og ef ekki það, þá láta menn sér nægja að væla, kvarta og kveina. Þannig eru ekki allir, alls ekki.. Rétt eins og mjög MJÖG mjög lítill hópur Kristinna manna hefur áhuga á að umbreyta ykkur hinum trúlausu.

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hann kom, sá og sigraði. Viltu graut? Lof mér að giska, þú ákvaðst að reyna að vera eins tilviljunarkenndur og mögulegt er til þess að reyna að skjóta mér nef fyrir rass… Þú ert hálfviti. En ekki hætta, þú er líka nokkuð skondinn, á þinn eigin kostnað að sjálfsögðu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok