Var leikurinn þjófnaður? Hvernig þá? Liverpool tókst ekki að opna vörn United manna, þeim tókst ekki að skapa sér nein afgerandi færi. Manchester United, á hinn bóginn, vann gríðarlegan varnarsigur í dag. Þeir voru fastir fyrir, beittu skyndisóknum og skynsamlegum varnarleik og leikskipulag þeirra gekk fullkomnlega upp, jafnvel þótt að Liverpool hafi verið “betri” á einhverju vissum sviðum tölfræðinnar. Þegar lið á heimavelli getur ekki brotist í gegnum vörn andstæðingsins til þess að skapa...