Næturvaktin er ekki það eina sem að Stöð 2 sýnir. Annars er það nokkuð augljóst að niðurhal á kvikmyndum, tónlist, tölvuleikjum og öðru hefur áhrif á tekjur þeirra sem að baki efnisins standa. Það er ekkert leyndarmál að ásókn í kvikmyndahús hefur minnkað undanfarið ár á meðan framboð á niðurhöluðum kvikmyndum eykst. Ég er ekki að segja að öll vandamálin leynist í torrent og DC, heldur að þessar leiðir til þess að nálgast þetta efni hafa áhrif og þetta er barátta sem að framleiðslufyritæki...