“Telst A Bigger Bang sem gullaldartónlist?” Er það ekki sjálfsagt mál þar sem að þetta er nýjasta plata Rolling Stones, sem er nú ein stærsta og frægasta Gullaldar hljómsveit allra tíma. Ef A Bigger Bang er ekki Gullaldar plata, þá eru síðustu plötur Stones heldur ekki Gullaldar plötur. Ef A Bigger Bang er ekki gullaldar plata þá eru plötur eins og The Divison Bell, Perfect Strangers og í raun allar plötur sem komu út eftir u.þ.b 1980… Þannig að hvað, megum við bara tala um Queen plötur post...