Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Slóvakía 1 - 4 Þýskaland (6 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jææja, fjandi flottur leikur þessi. Kom góða skapinu aftur í lag eftir svekkjandi úrslit á Laugardalsvellinum. Þjóðverjar áttu leikinn í 89 mínútur og voru þeir hugsanlega að spila sinn flottasta leik hér í undakeppninni. Varnarleikur Slóvaka var reyndar… enginn. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvítu riddarana í skínandi brynjunum sínum ríða inná orrustuvöllinn, reiðubúnir til baráttu og slátra svo andstæðingi sínum. Mörkin: 13' (0-1) Podolski (Þýskaland) 25' (0-2) Ballack (Þýskaland) 36'...

Ísland 1 - 2 Svíþjóð (2 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta var nú bara bölvuð helvítis ósanngirni. Við áttum talsvert fleirri færi og vorum yfir höfuð sterkari aðilinn í leiknum. Ferlega svekkjandi að sjálfsögðu að fá mark á okkur nánast um leið og við komumst yfir, og svo grísa þeir á eitt færi í seinni hálfleik. Svekkjandi niðurstaða, verulega svekkjandi. Fór líka í mig hvernig þessar sænsku ljóskur létu sig falla í grasið í hvert skipti sem einhver barátta braust út. Það ætti að kenna þessu kvennfólki að spila alvöru knattspyrnu… Og kannski...

Tweenerinn (9 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þið sem fylgist grannt með Prison Break vitið af hverju ég sendi hér inn mynd af Tweenerinum.

Lost - Season 3 (18 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, þriðja serían er hafin og má með sanni segja að hún hafi byrjað með hvelli.

Desperate Housewifes – 302 – Það Tekur Tvo (33 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 1 mánuði
Desperate Housewifes – 302 – Það Tekur Tvo Edie fær óvænta heimsókn frá vandræðamiklum, ungum frænda sínum og býður hún honum að dveljast hjá sér. Bree og Orson gifta sig á meðan Gabrielle og Carlos hitta skilnaðarlögfræðing. Látin kona finnst grafin og hafa allar tennur hennar verið fjarlægðar. Orson er beðin um að koma til að bera kennsl á líkið sem er talið vera af fyrrverandi konu hans. Hinsvegar virðist þetta ekki vera hún þegar bæði hann og fyrrverandi vinkona hennar halda því fram að...

Twilight Princess (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja, þá nálgast þessi gersem…

Vits Rimkus (Lettland) (0 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, hér má sjá leikmann Letta, Vits Rimkus fagna marki. Við íslendingar mætum svo Vits og félögum á heimavelli þeirra þann 7. október og má með sanni segja að það verður hörku leikur.

Lettland 4 - 0 Ísland (0 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jeminn eini, ekkert gekk upp hjá okkur, nánast önnur hver sending misheppnaðist… Þetta var hrikalegt, fengum líka á okkur 2 klaufa-klaufa mörk! Mörkin: 14' G. Karlsons (Latvia) 15' Verpakovskis (Latvia) 25' Verpakovskis (Latvia) 52' Višnakovs (Latvia)

Get Smart (4 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hér má sjá Don Adams og Barbara Felton í hlutverki Maxwell Smart (Agent 88) og Agent 99. Er þessi ljósmynd úr Spennu / Gamanþáttunum sívinsælu, Get Smart sem eru hreint frábærir :)

FM 7 Gold Demo (3 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég get ekki valið “New Game” - Ekki gæti einhver aðstoðað mig?

England 0 - 0 Makedónía (1 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það ætlar að reynast Englendingum erfitt að skora. Frekar vonsvikinn, hefði viljað sjá þá Ensku sigra.. En svona er þetta. Hvað finnst fólkinu?

Lettland - Ísland í kvöld! (8 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæææja, hvernig leggst leikurinn í ykkur? Persónulega hef ég fulla trú á strákunum okkar. Ég stórefa að þetta verði mikill markaleikur en ég gæti séð okkur pota inn einu til tvem mörkum. Lettar eru þó með ágætis lið og má alls ekki vanmeta þá. Aldrei að vita hvað þeir gera á heimavelli. En já, comment?

MR-VÍ / VÍ-MR Ræðukeppni lokið! (9 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jææja, keppninni er lokið. Deilt var um “Lýðræði er rotnandi hræ” - MR'ingar mæltu á móti, Verzlingar með. Til að gera langa sögu stutta endaði þetta með sigri Menntaskólans í Reykjavík en hann vann með rúmum 60 stigum. Heildarstiga fjöldi var rétt rúmlega 2000 svo keppnin var nokkuð jöfn.

KF Nörd 5 - 11 FH (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ja hérna, var að koma af vellinum. Íslandsmeistarar FH sigrðuðu nördana, eins og við mátti búast… En ég held að flestir höfðu kannski búist við meira. Já, ok, þeir voru færri.. Nördarnir fengu hjálp en samt :D KF Nörd tókst að skora 5 mörk og þvílík fagnaðarlæti :D Sjálfur var ég þarna til að styðja við Nördana og var eins og mitt eigið lið væri að skora þegar þeir gerðu það :) Ágætis stemning og… tja, áhugavert að sjá þessa kappa spila :P

Desperate Housewifes (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Svona af því að þriðja sería er byrjuð.

Heroes (10 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hér má sjá aðal leikhóp nýju Spennu / Drama þáttaraðarinnar Heroes frá NBC: Fyrsti þáttur seríunnar var sýndur í Bandaríkjunum síðustu viku og voru hvorki meira né minna en 14.3 milljónir manns sem horfðu á hann. Vilja margir meina að Heroes gæti hugsanlega orðið “Lost” þáttaröð NBC.

Rawk Hawk (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er töffarinn Rawk Hawk frá Gamecube titlinum Paper Mario: The Thousand Year Door… bara svona uppá gamanið….

The Prisoner (0 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hver man ekki eftir The Prisoner með Patrick McGoohan í aðalhlutverki? Frábærir þættir :D

Tribbía! (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hver er myndin?

Fram (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja, komnir upp aftur, eins og við mátti búast.

Murder One (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Cover'ið af spennuþáttunum Morder One frá 1995. Kannski ekki æsispennandi en skemmtilegir og athyglisverðir :)

Þriðja sería er hafin! (4 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, þriðja serían af Desperate Housewifes er byrjuð!

Desperate Housewifes 301 - Þær eru komnar aftur! (30 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Desperate Housewifes eru byrjaðir aftur! Já, þá er þriðja sería hafin og mætti segja að það sama gamla sé komið á nýjan leik. Eva Longoria hefur reyndar sleikt sólina talsvert síðan sería 2 var á kreiki. Desperate Housewifes hafa unnið sig inní hjörtu karla og kvenna undanfarin ár og stimplað sig inn sem spennandi, dramatískir og umfram allt kómískir þættir sem taka létt á nánast hverju sem er. Þættirnir hafa boðið uppá þægilega afþreyingu og hefur það verið afslappandi að tylla sér niður og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok