ég meina, það er alveg óþarfi að eiga 2-3 eintök af sömu myndinni. En fyrst það kemur 4-diska sett með fyrstu myndinni, ætti þá ekki að koma 12 diska-sett árið 2004? Myndi ég vera að fá allt sem hefði verið að fá á fyrri útgáfum? Mér langar ógeðslega strax í hana, en ég held ég meiki þetta alveg, get alveg örugglega fengið þetta lánað! :) það eiga ALLIR eftir að eiga þetta.