Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: Hvað er að gerast eiginlega?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
ps. ekki vera hérna ef þér finnst þetta svona leiðinlegt. ég þoli ekki þegar fólk fer inná e-ð áhugamál bara til þess að skíta á það.

Re: Hvað er að gerast eiginlega?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
Survivor er ekki einu sinni búið í USA. Láttu samt ekki eins og fífl, það vill enginn sjá svona. Sean á ekki séns..

Re: Hvað er að gerast eiginlega?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
ég er 110% viss um að hann hafi kosið Rob. En það skiptir nú voða litlu máli því að gaurinn taldi ekki öll atkvæðin, sem er fáránlegt, það þarf auðvitað að lesa ÖLL atkvæðin…

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 23 árum
“Ég las ekki nýja testamentið af því að það er að mestu leiti útúrsnúningur á því gamla”. Hvernig veistu það þá? “Ég hef lesið um 20 blaðsíður í Kóraninum og þar sá ég ekkert um Messías”. Kóraninn er nú meira en tuttugu blaðsíður. Dæmiru bíómynd eftir 5 mínútur?

Re: Hvað er að gerast eiginlega?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
Gabriel kaus Rob. Rétt skal vera rétt…

Re: ...og hvað?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum
ég veit alveg hvar ég get náð í þetta, ég er bara ekki lengur með ASDL, bara 56K módem og það sökkar.

Re: Quarashi- að meik´ða FEIT !?

í Rokk fyrir 23 árum
þeir komust í 104. sæti Billboard listans í Bandaríkjunum, sem verðu bara að teljast nokkuð gott fyrir “nánast” óþekkt band í Norður Íshafi. Það var vonast til að þeir myndu selja 5000 eintök í fyrstu vikunni, en þeir seldu 11000.

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 23 árum
Gyðingar eru samt kynþáttur!! Ég er ekki rasisti. (Týpískt peace4all svar) :)

Re: *spoiler* (EKKI SPOILER; HOMMAKLÁM!)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
þetta var nú illa gert!

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 23 árum
“ég þoli ekki þegar það er verið að líkja Ísraela við Þriðkja ríkið. Það var ekki sjálfsmorðsárás á hverjum degi í Þýskalandi”. Það er nú bara útaf því að gyðingarnir gerðu ekki uppreisn, þeir gátu það ekkert. Palestínumenn eru að gera uppreisn vegna hernáms ísraels. Þeir gera það eina sem þeir geta til þess að svara fyrir sog. Þeir eru ekki með her, en þeir eru að berjast gegn einu helsta herveldi heims, bara fyrir að fá að eiga eitthvað land áður en Ísrael tekur það allt. Ég hef ekkert á...

Re: Að panta frá útlöndum - tollar

í Bækur fyrir 23 árum
Amazon.co.uk er betra en amazon.com. Ég pantaði fyrir ári síðan Lord of the Rings, allt klabbið í einu bindi, ég borgaði allt í allt 1500 kall fyrir það. Það er miklu ódýrari sendingakostnaður frá Bretlandi en USA.

Re: 4. Sería betri en sú önnur

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
“OG Cure, geturu ekki skilið að smekkir manna eru mismunandi?” …varst það ekki þú sem sagðir að ég hefði ekkert vit á tónlist? Ég get alveg skilið það, ég skil bara ekki af hverju fólk er á áhugamálum sem þeim finnast heimskuleg og leiðinleg. Ég veit alveg að Survivor er feik, en þetta er eðal skemmtun og mér finnst gaman að fylgjast með þessu. Ég er t.d. ekkert að fokka í fólkinu sem hanga inná “Spunaspil” áhugamálinu kallandi þá nörda og geðsjúklinga. Það myndi bara ekki meika sens…

Re: 4. Sería betri en sú önnur

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
af því að ég fíla ekki creed? þetta eru popparar, hvað seldu þeir? skrilljón eintök einhvern tíma í USA? Mér finnst Creed leiðindavælupoppdrulla og af því að þú fílar þá, þá segi ég bara að þú hafir ekki vit á tónlist. Survivor rúlar, ekki vera hérna ef þú ætlar bara að vera með leiðindi.

Re: 4. Sería betri en sú önnur

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
ég vil ekki byrja á einhverjum leiðindum, enda er þetta er beint rétti staðurinn fyrir svona röfl en kallaru svitapopparana í creed göfuga tónlistamenn? maður tekur náttla ekki mark á svona vitleysingum.

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 23 árum
MÚSLIMAR TRÚA Á GAMLA TESTAMENTIÐ!!!!!!!!! kynþáttur nær ekki yfir trúarbrögð. ég á íslenska vinkonu, sem er gyðingur, en hún er ósköp venjulegur hvítur íslendingur (btw henni líst ekkert á Sharon), er hún ekki það sem þú kýst að kalla “sannur gyðingur”?

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 23 árum
peace4all: “Ég hata bara þá araba sem hafa verið vondir við gyðinga og alla Palestínumenn af því að þeir rændu landinu af gyðingunum”. RÆNDU PALESTÍNUMENN LANDINU AF GYÐINGUM??? það er ekki lagi með þig. þú hlýtur að vera ólæs mongóliti (ekki illa meint, ég hef ekkert á móti mongólitum) og með orðaforða upp á innan við 1000 orð! farðu bara og tilbiddu “dein Fuhrer, Herr Ariel Sharon” Sieg Heil!

Re: Fjórði þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
nei þeir sáu ekki survivor 3, hann var sýndur á sama tíma og þessi var tekinn upp..

Re: Fjórði þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
Já maður! Rob og Sean eru mestu fíflin af öllum, letingjaaumingjar. Ég held að Rotu tapi viljandi næst til þess að losa sig við annahvorn þeirra. Gina fer næst ef Maraamu tapa, hún er 1 á móti 3.

Re: Lord of the Rings DVD pæling.....

í Tolkien fyrir 23 árum
ég meina, það er alveg óþarfi að eiga 2-3 eintök af sömu myndinni. En fyrst það kemur 4-diska sett með fyrstu myndinni, ætti þá ekki að koma 12 diska-sett árið 2004? Myndi ég vera að fá allt sem hefði verið að fá á fyrri útgáfum? Mér langar ógeðslega strax í hana, en ég held ég meiki þetta alveg, get alveg örugglega fengið þetta lánað! :) það eiga ALLIR eftir að eiga þetta.

Re: Tillögur um breytingar á Rokk

í Rokk fyrir 23 árum
já þetta er alveg rétt hjá þér. mér finnst samt að fólk ætti að geta sagt það sem þeim sýnist. (USA er fasistaríki dauðans.) ..en það er bara mín skoðun. Ég er á móti ritskoðun.

Re: SONIC YOUTH KOMA TIL ÍSLANDS!!!!!!

í Rokk fyrir 23 árum
ég sagði ekki að godspeed ætluðu að koma með þeim, ég sagði að þetta myndu vera tónleikar ársins (eiginlega aldarinnar) á Íslandi ásamt Godspeed tónleikunum.

Re: Tillögur um breytingar á Rokk

í Rokk fyrir 23 árum
ég er alveg sammála þér en hérna kemur fólk bæði til þess að eiga samskipti við, hvort sem þau eru góð eða slæm. fólk rífst að sjálfsögðu, þó svo að oft gangi þetta út í öfgar. En mér finnst einhvernveginn eins og að þú sért að leggja til meira fasisma hér. Mér finnst að fólk meira segja allt sem það vill og því verður ekki komist hjá því að barnaskapur verði stundum áberandi. Ég hef alveg staðið sjálfan mig að skítkasti í aðra, en ég byrja nú sjaldan, oftast svara ég bara fyrir mig og...

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 23 árum
Já já. sáttur við svona svör. ég átti von á tveggja vikna skítkasti. :) en auðvitað er ég ósammála nokkru hjá þér, til dæmis: “Það sem málið snýst um er að það að kalla Metallica popprokk eða bölvaða poppara eins og þú lýstir þeim er hrein og bein fávísi og sýnir að þú hefur kannski ekki jafnmikið vit á tónlist og þú telur þig hafa.” .. en þetta er náttúrulega bara skoðanamismunur okkar. Sorrí að ég hélt að þú værir 15 ára njarðvíkingur, en mér fannst barsmíðahótunin bera þess merki að þarna...

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 23 árum
ROFL!! (ég fékk tækifæri til að nota þetta!) þú ert að djóka? ef ekki þá vorkenni ég þér bara. komdu og lemdu mig af því að ég fíla ekki metallica, djöfuls fífl ertu, fyrir utan það að ég er ekki hræddur við grunnskólabörn. ætlaru að fara í krossferð um ísland og lemja alla sem fíla þá ekki? þú þarf aðstoð. þegar fólk er farið að hóta ofbeldi í tónlistarumræðum á netinu, þá er rétti tíminn til þess að athuga hvers konar sálfræðiaðstoð maður geti fengið. ég er samt algerlega á móti ofbeldi,...

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 23 árum
Þakka þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok