Það er alltaf nöldrað yfir einhverju prófi. Þegar ég tók samræmdu 1997 þá var nöldrað yfir stærðfræði, sem átti víst að hafa verið erfiðasta samræmda próf ever, en er það ekki alltaf sagt? Þá grenjuðu líka einhverjar stelpur. Þá var líka nöldrað yfir ensku, sem var andskoti þungt, ég hafði verið með 9.5 - 10 allan veturinn í ensku og ég fékk bara 8 á samræmda! Ég fékk samt 7 í stærðfræði, sem ég var mjög óánægður með, ég held að ég hafi verið sá eini sem var ánægður með það próf, þó svo að...