Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: Skoðanakannanir

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já, en þá er manni amk svarað: nei hún var ekki samþykkt, ekki satt?

Re: Bestu myndir allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Í ENGRI sérstakri röð: Dr. Strangelove or: How I learned to stop worrying and love the bomb (1964) The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (2001) Indiana Jones trilogy (1981,'84,'89) Star Wars Classic Trilogy og Attack of the Clones (1977,'80,'83,2002) Godfather 1&2 (1972,'74) The Shawshank Redemption (1994) Jaws (1975) Psycho (1960) Evil Dead 1&2 (1982,'86) Nosferatu (1922) Bad Taste (1989) Braindead (1992) Teminator 1&2 (1984,'91) Monty Python and the Holy Grail (1974) The...

Re: Hróaskelda

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er að fara fjórða árið í röð!!!!! Hróarskelda er 60% stemmningin og 40% tónleikarnir. ROSKILDE RÚLAR!!!! Síðan finnst mér lænöppið bara vera ágætt, kannski slappara en síðustu 3 ár en fínt engu að síður. Það eru alveg 20 bönd sem ég ætla mér að sjá og maður sér aldrei fleiri bönd en það, það er ekki tími fyrir meira.

Re: Psycho : *½

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekki séð þessa mynd, en sú gamla en ein af mínum uppáhaldsmyndum. Var virkilega hægt að gera svona lélega mynd ef hún var skotin nákvæmlega eins ramma fyrir ramma?

Re: STAR WARS: EPISODE II ATTACK OF THE CLONES (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hann vissi ekki að hann ætti börn, því var haldið leyndu fyrir honum. Af hverju böstaði hann ekki Leiu þá strax og reyndi að snúa henni til The Dark Side? Hann lét nú samt Stormtrooperana stúta Owen og Beru.

Re: SW:Episode II easter Eggs

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég held að þú sért leiðinlegasti maður í heimi. bú á þig.

Re: SW:Episode II easter Eggs

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
vá ég held að þú sért þröngsýnasta fífl í heimi. totta myndir ef þær eru ekki splatter. Ég elska splatter, en myndir án blóðs geta líka verið góðar!

Re: STAR WARS: EPISODE II ATTACK OF THE CLONES (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já, eins og sverðið í Sleepy Hollow, það var einmitt það sem ég pældi strax.

Re: STAR WARS: EPISODE II ATTACK OF THE CLONES (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já nákvæmlega! Blæddi úr hendinni á Luke þegar Vader hjó hana af? Nei. Af hverju nöldrar enginn yfir því?

Re: STAR WARS: EPISODE II ATTACK OF THE CLONES (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta var góð mynd. Ástaratriðin voru frekar leiðinleg og langdregin reyndar en það var nauðsynlegt að hafa þau fyrir framvindu sögunnar. Mér fannst Hayden Christensen vera pirrandi í upphafi myndarinnar en mér fannst hann skána þegar leið á myndina, hann var góður þegar hann var að sýna Myrku hliðina á Anakin, hann var eiginlega bara vel spúkí þá. Og Natalie Portman var kannski ekki að leika vel, en hverjum er ekki sama um leik þegar um svona “fine piece o' ass” er að ræða? Það er heldur...

Re: Lolly næstum druknuð!!!

í Sápur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
taktu hausinn úr rassgatinu á þé

Re: talandi um!!

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Semsagt, ef maður hlustar hvorki á Papa Roach né Korn, þá er voðalega lítið annað fyrir mann að gera en að hlusta á Boyzone? Ég skil ekki hvernig þú getur eytt þinni hryllilegu ævi í að hlusta á þetta krapp. Það er til betri tónlist í heiminum en sú sem sjónvarpið og útvarpið segja þér að hlusta á. Ég hlusta ekki á tónlist bara af því að þeir sem þykjast spila hana eru voða reiðir og þar með verð ég rosa töff. Ég hlusta á tónlist sem mér finnst vera eðall og ég er sáttur við, er ég bara limp...

Re: Þættirnir

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 10 mánuðum
var þetta grein?

Re: Ali G In da house (2002)

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég elska Ali G. en þessi mynd var bara huge vonbrigði. Hann á bara halda sig við að gera þættina, það er það sem hann gerir best! Gef myndinni **/****

Re: Star Wars: Return of the Jedi (1983)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér finnst reyndar New Hope vera síst af klassísku trilógíunni (skítkastarar, gjörið svo vel). Ég get ekki gert upp á milli Empire og þessarar, báðar snilld. The Phantom Menace: **¼ Attack of the Clones: ***½ Episode III: ??? A New Hope: ***½ The Empire Strikes Back: **** Return of the Jedi: ****

Re: papa roach nýtt myndband

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég verð reyndar að vera ósammála þér þarna. Mér hefur aldrei líkað vel við Korn, en mér finnst þetta nýja lag bara vera nokkuð kúl. Mér finnst myndbandið líka vera kúl. En svona er smekkur manna mismunandi! Við erum þó sammála um hinn heilaga sannleik að papa roach eru bara þarna til þess að láta hlæja að sér.

Re: Kings geta sjálfum sér um kennt

í Körfubolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta var bara hlægilegt.. En ég var nú andskoti svekktur yfir því að Kings unnu ekki. Ég hef haldið með þeim frá '92 og aldrei hafa þeir getað neitt, þangað til núna. Við tökum þetta næst!

Re: Neil Young - The Needle and the Damage Done

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hann er pabbi gruggsins (grunge fyrir leikmenn :) ) Ég sá hann í fyrra og hann rokkaði amk meira en afi minn… (í alvöru talað, hann var góður)

...það er staðreynd

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Re: papa roach nýtt myndband

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég trúi því varla að fólki finnist þetta góð hljómsveit. Mér finnst þeir eiginlega bara fyndnir. Broken Home vídjóið var fyndnast í geimi! Söngvarinn voða reiður og sár út í pabba sinn, æji greyið. Ég get aðeins afsakað fólk sem fílar þetta sem er ekki eldra en 14 ára, ef fólk fílar þetta eftir fermingu þá ætti það að láta skoða í sér heilann.

Re: Joe Cocker til Íslands í ágúst

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
meh..

Re: Travis í höllinni!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ha, þá er ég að fara að sjá þá í annað og þriðja skipti! Ég sá þá líka á Roskilde 2000 og þar voru þeir bara voða fínir. Ég er að fara aftur á Roskilde í ár, og sé þá aftur þar. Það er samt spurning um hvort ég fari hér, ég tími eiginlega ekki að borga 5000 kall fyrir að sjá band sem ég sá 4 dögum áður…. Ég kíki í höllina ef miðaverðinu verður stillt í hóf, sem ég stórefast um.

Re: GTA 3

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fékk hann á mánudaginn! kostaði bara 20 pund (2700 kall) á play.com… borgaði 3400 kall fyrir hann með öllu. Hann rúlar!

Re: Þátturinn 31maí

í Sápur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er nú svolítið hissa á því að þú sért hérna ef þér finnst það í alvöru!

Re: Er 2. sería komin á DVD

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hún kemur 6.júlí út í UK. kostar u.þ.b 4kall íslenskar á amazon.co.uk
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok