Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: D O O M

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
eða þú getur náttla bara hringt í skífuna og spurt hvort þeir eigi þetta, ég held að ég hafi séð þetta þar um daginn, held að það hafi kostað eitthvað um 1600 kall þar.

Re: D O O M

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok, en það er í láni þessa stundina… Ég þarf líka að setja þetta aftur inn á tölvuna, hún fokkaðist eitthvað upp og ég þurfti að eyða þeim útaf.

Re: D O O M

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég kláraði nr.1 og var búinn með 2/3 af nr.2 þegar ég hætti. Mér fannst samt þessi grafík vera alveg eins og í gömlu DOS leikjunum, eða kannski er það bara í minningunni.

Re: D O O M

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég er með ME og þeir virka fínt. ef mar er góður í einum er mar þá ekki góður í öllum? ég er ekkert hræðilegur.

Re: D O O M

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þeir eru víst ennþá til sölu! Ég keypti þá alla á einum disk fyrir jól í BT á þúsundkall!

Re: Iron Maiden - Part II

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér finnst Somewhere In Time nú vera með slakari Maiden plötum, ekkert miðað við Powerslave og Seventh Son, sem eru báðar náttla alger snilld. Mér finnst líka bara vera svona 3 eftirminnileg lög á SIT, maður tekur varla eftir hinum, en það er bara mitt álit! :)

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fyrsta platan er besta platan, að mínu mati, ótrúleg snilld frá a til ö.

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hei, þetta er orðin “heit” umræða á forsíðunni! :)

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Á play.com kostar DVD-ið 14.99 pund (sendingarkostnaður innifalinn) = 1950 kr. + ca. 700 kall í toll = 2650 kall! það er ódýrara og sent heim að dyrum! :)

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þú getur náttla keypt þetta á VHS líka! það er alveg kúl, ég held að það séu tvær spólur í þeim pakka, tónleikarnir og heimildamynd.

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
já, baul á þetta!

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég er líka búinn að skrifa Part III, en ég ætla ekki að senda hann inn fyrren Part II kemur….

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég var að senda Part II aftur inn! :) (í þriðja skiptið!)

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já ég á það líka, þetta er nokkurn veginn sama program og þeir tóku á Roskilde 2000, sem var best í geimi!

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jú ég sendi það inn í fyrradag og síðan aftur í gær, en ekkert komið ennþá. ég er búinn að senda vefstjóra skilaboð og hann svarar mér ekkert! *snökt* sendið honum bara líka skilaboð og þrýstið á hann!

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 10 mánuðum
það er nú samt engin ástæða til að berja fólk. má fólk ekki segja skoðanir sínar? ríkir svona mikill fasismi í íslenskri hip-hop menningu í dag?

Re: Uppáhalds þátturinn minn.

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
nei ég meinti ekki það, þetta var bara svo ruglingslega skrifað; “..og svo…, og svo…, og síðan gerðist eitthvað”. ég fékk stóra 10 í stafsetningu.

Re: Uppáhalds þátturinn minn.

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
no, offense, en þú skrifar verstu greinar í heimi, það er ómögulegt að lesa þetta!

Re: Þættirnir

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ali G. er ekki beint efni í að skrifa alvöru “greinar” um. Kallar þú þetta grein?

Re: Þættirnir

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ok, þá ætla ég að koma með “grein” um Lord of the Rings til dæmis: Myndin byrjar einhversstaðar og lítil gaur fær hring og galdrakall segir honum að eyðileggja hann og svo koma spúkí gaurar á hestum og svo man ég ekki hvað gerðist og svo sigla þeir niður á og einn er drepinn af orkum. Er þetta ekki góð “grein”?

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 10 mánuðum
vá þið talið varla um annað en að lemja fólk. hvað er að ykkur? sýrir hip-hop í ykkur heilann? lemjingar sucka.

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Janick Gers er kúl, hann lítur bara út eins og sextug (karlmannleg) kelling

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
já mar. Roskilde 2000: “SCREEEAAM FOR ME ROSKILDE!!!!!” það var brjálað

Re: Híbýli Vindanna - Tónlistin í lífi Ólafs Fíólín

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þessi bók byrjaði rosalega illa, var að deyja úr leiðindum fyrstu 70 bls. en eftir það var hún mjög góð. Ég las líka Lífsins Tré, sem er framhald þessarar og mér fannst hún mun betri.

Re: Enn eitt prófið

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég var “long”. hvernig pósta ég myndinni?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok