Mér finnst Somewhere In Time nú vera með slakari Maiden plötum, ekkert miðað við Powerslave og Seventh Son, sem eru báðar náttla alger snilld. Mér finnst líka bara vera svona 3 eftirminnileg lög á SIT, maður tekur varla eftir hinum, en það er bara mitt álit! :)