Fyrir þá sem hafa GÓÐAN tónlistasmekk: Hlustar einhver hér á guðfeður (góðrar) nútímatónlistar (ekki limp bizkit, staind og allt háskólarokksruslið), Joy Divsion og Cure? Ef þið hafið ekki hlustað á Joy Division, þá ráðlegg ég ykkur að gera það sem fyrst, því þetta er pottþétt eitt af fimm bestu böndum sögunnar. Þeir voru starfandi á árunum 1977-1980 og falla undir svokallað post-punk stefnu (samt ekki líkt pönki, allt mjög færir tónlistarmenn). Þeir hættu árið 1980 vegna þess að söngvarinn,...