ég er kominn með þennan grip í hendurnar. Þetta lítur allt mjög vel út og er ég sáttur við útlit plötunnar og innihald bookletsins (aðallega myndir af meisturunum). Þarna eru að sjálfsögðu þeirra þekktustu og vinsælustu lög eins og Cherub Rock, Today, Disarm, Bullet With Butterfly Wings, 1979, Zero og Ava Adore. Mér finnst gaman að sjá “fan-favorite” eins og Drown hérna (reyndar bara tæplega 5 mín edit, ekki 8 original mínuturnar). gaman líka að sjá Eye hérna, tölvupopp í hæsta gæðaflokki!...