Hahahah þú ert svona eins og Indriði í Fóstbræðrum.. Biður um aðstoð lögreglu ef það er eitthvað skrýtið hljóð í bílnum þínum, “það er eitthvað bank í honum!!” Sanna eðli lögreglumanna? Þeir bara hafa nóg annað að hugsa um eins undirmannaðir og þeir eru. Geta ekki verið að sinna einhverjum svona smámálum. Og sérstaklega ef þú ert á djamminu í bænum þá er 97,6% líkur á að þú sért fullur að fara að rugla í þeim svo það er gefið mál að þeir nenna ekki að spjalla. Þú ættir að prófa að fara í...