Já, ég er nokkuð ánægður með rök þín, það verður að segjast. En ef þú hugsar um að þetta sem tölvuleik, en ekki tölvugerða bíómynd, þá verður að segjast, eða það er það sem mér finnst, frábær grafík, ég held að þú getur ekki talið upp marga leiki sem fullyrða öll þín skilyrði. Svo er að sjálfsögðu persónumat hvort brynjurnar séu ljótar eða ekki, og ég verð að segja sem er að mér finnst þær frekar flottar og mjög stílrænar, og ef þú ætlar að koma með eitthvað dæmi hvernig þetta var hérna áður...