Málefni sem aldrei verður hætt að deila um… Fyrir mér er þetta bara ofsa auðvelt… Fólk í kringum mig er EKKERT auðruvísi en ég, hvort þau tala öðruvísi en ég, líta öðruvísi en ég er vanur. Þau hugsa, borða, pissa, kúka, tala, hægja, gráta og allt sem manneskjur gera, eins og ég. Til hvers að flækja málið og pirra sig yfir einhverju fólki sem er ekki með sama skónúmer og ég. Af hverju getur fólk ekki bara horft á annað fólk sem maður er ekki vanur bara eins og hvert annað fólk og brosað. Ef...