Já það er nákvæmlega málið, fyrst er þetta bara “flott og allt það” svo fer maður að fíla húmorinn, fíla andrúmsloftið og það sem mér finnst eitt af því besta við anime, það er mest laust við svona “svartan húmor” það er vissulega kaldhæðni en ekki mikið af svörtum húmor, heldur miklu meira svona algjör steipa og jolly skemmtilegur fílingur :P Annars finnst mér japönsk kvikmyndagerð, alls ekki bara anime, ná að tjá svona “human relations” eða mensk samskipti miklu raunverulegra heldur en sú...