Lundi86, nei, manga er ekki ákveðin teikniaðferð og anime gildir svo sannarlega ekki yfir allar teiknimyndir bara. Bæði þessi orð eru *japönsk* og ef þú vissir það ekki þá veit ég ekki hvað þú ert að gera hérna. Vissulega þýða þau bara myndasögur og teiknimyndir og já það er rétt, fyrir Japönum er anime er bara nafn yfir hvaða teiknimyndir sem er, hvort sem það er Akira eða Lion King. EN, hinsvegar fyrir þá sem eru ekki japanskir þá er anime ákveðinn flokkur af teiknimyndum. Ég ætla að taka...