Myndi aldrei fá mér USB tengt módem, fáðu þér frekar serial tengt (í netkort). Miklu hraðvirkara. Þarft ekkert endilega USB tengt til að það virki í Linux, getur verið með hvaða módem sem er svo lengi sem til eru driverar fyrir það og að sé utanáliggjandi. Og eflaust virka einhver innbyggð kort líka, en best er að hafa utanáliggjandi því það gengur fyrir hvaða tölvu sem er, Linux, Windows, Macintosh eða ferðatölvu. USB tengt gengur þó ekki í Macintosh.