Pentium M (Banias) sem er notað í centrino tölvurnar á að hafa 1,5 sinnum meira afl en Pentium 4 örgjörvi með sömu mhz tölu. Svo að 1,5ghz Banias er eins og 2.25ghz Pentium 4, 1,7ghz Banias er eins og 2,55ghz Pentium 4. Það hefur margsýnt sig að Centrino staðallinn er leader-inn í batterý endingu, þó mobile AMD örgjörvi sé eflaust góður þá kemst hann hvergi nálægt Centrino dótinu í batterý endingu.