Shadowmaker, þú ert heldur illa upplýstur. Panasonic Q er tæki sem inniheldur bæði DVD spilara og GameCube leikjatölvu. Q er eina GameCube tölvan sem getur spilað DVD diska, og hún tekur venjulega DVD diska, enda aðeins stærri en venjulega GC tölva. Það hefur ekki ein einasta mynd verið gefin út á mini DVD disk svo ég viti til, og Japan er engin undan tekning hvað það varðar. Enda væri það fáránlegt, hvað ætti maður að græða á því að vera með mynd á minni disk?? Nákvæmlega ekki neitt, þú...